AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 14
Philips GV 60 dæmi: Laugavegur. Grjótaþorp nú „Vesturbæjarlýsing" við endurnýjun: sérhönnuð lýsing. lengd götunnar meira áberandi og gatan fær á sig einsleitan blæ.Viö verslunargötur þarf aö huga aö því aö birta kemur frá verslunargluggum, en auk þess eru Ijósaskilti sterkur umhverfisþáttur. Því er æskilegt aö götulýsing sé aö jafnaöi látlaus. Hæö götulýsingar er mikilvæg fyrir áhrif hennar. Hætt er viö aö tilfinning fyrir rými minnki þegar götulýsing er of há, vegna þess aö útlínur bygg- inga renna saman við himininn. Þar sem lýsing er há getur veriö erfiöara aö þekkja fólk, andlitsdrætt- ir veröa óskýrir. Lægri lýsing virkar betur fyrir gangandi fólk, það er auöveldara aö greina and- litsdrætti og tilfinning fyrir rými veröur meiri. Rétt fjarlægð milli Ijósastaura er mikilvæg. Þar sem langt er á milli þeirra myndast dimm svæöi sem gera mann óöruggan. Lág götulýsing er talin hafa þau áhrif aö bílstjórar aka hægar, þar er yfir- bragö nánara og smágerðara. Staösetning Ijósa- staura hefur mikil áhrif á rýmismyndun, hvort þeir eru staösettir viö gangstéttarbrún eöa viö lóöa- mörk. Augljóst er aö tegund lampa skiptir einnig máli þegar götulýsing er hönnuö, svo og litur Ijóss. Viö val á Ijósgjafa þarf aö huga aö stefnuvirkni Ijósa, eftir því hvaö á aö lýsa. Ekki má gleyma því, aö stór hluti lýsingar er endurkast frá götum og byggingum umhverfis. Menn óttast að glæpatíðni aukist viö minnkandi götulýsingu, en þaö er einnig mikilvægt aö tryggja öryggi gangandi vegfarenda gagnvart bílum. Veröur því lýsing aö vera nægileg viö miklar um- feröargötur þar sem von er á gangandi fólki. Hvaöa þýöingu hefur götulýsing fyrir nútímafólk? Það er erfitt aö hugsa sér tilveruna án hennar, einkum á okkar norölægu slóöum, þar sem vetur eru langir og dimmir. Sýnt hefur veriö fram á aö myrkur getur leitt til þunglyndis og enginn vafi leik- ur á, að birta hefur áhrif á sálarlíf manna. Því er vel hönnuö götulýsing seint ofmetin. GÖTULÝSING í MIÐBORG REYKJAVÍKUR í nóvember 1996 var lokið viö tillögu aö stefnu- mörkun um lýsingu í miðborg Reykjavíkur. í árs- byrjun 1997 var tillagan kynnt og samþykkt í skiþu- lags- og umferðarnefnd, umhverfismálaráöi og loks í borgarráði þann 25. febrúar. AÐDRAGANDI Aödragandi þessarar vinnu var fundur haldinn 1. mars 1994 á Borgarskipulagi Reykjavíkur, þar sem mættir voru fulltrúar Borgarskipulags, gatna- málastjóra, garöyrkjustjóra, Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Þróunarfélags Reykjavíkur o.fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.