AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 17
Dæmi: Hofsvallagata, Suöurgata, suöurhluti Bar- ónsstígs. 4. Há götulýsing á miklum umferöargötum (tengi- brautum, stofnbrautum). Háir Ijósastaurar, um 10 m, sérstaklega staðsettir og hannaöir meö tilliti til umferöar. Litur Ijóss er gulur (natríum). Dæmi: Hringbraut, Snorrabraut, Sæbraut, Geirs- gata. 5. Sérstök lýsing. Átt er viö lýsingu sem notuð er til skrauts, eöa til þess aö lýsa upp sérstaka hluti, listaverk, hús. Laga þarf lýsinguna að aðstæðum, bæöi hvaö varöar staösetningu og tegund lampa. Þegar lista- verk og byggingar eru upplýst, skal litur Ijóss ávallt vera hvítur, til þess aö litaendurgjöf veröi sem best. ■ PHILIPS LÝSING 15

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.