AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 19

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 19
Framtíðarsýn íslensks byggingariðnaðar r TVIEFLDUR BYGGINGAR- IÐNAÐUR Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2005 Samtök iönaöarins stóöu fyrir stefnumót- unarverkefni meöal aðildarfyrirtækja sinna um framtíöarsýn í byggingariðn- aöi og mannvirkjagerð. Stór hópur fyrir- tækja kom aö þessari vinnu og hefur sammælst um niöurstöðuna. Beitt var virkum hópvinnuaðferöum meö hugarflugi, vægis- greiningu og almennum umræðum auk þess sem starfsmenn Samtaka iönaöarins unnu milli funda úr hugmyndum og upplýsingum sem fram komu. Fyrirtækin komu sér saman um sameiginlega framtíöarsýn og skilgreindu þær forsendur sem þurfa aö vera í starfsumhverfinu og hjá fyrirtækjun- um til þess aö framtíðarsýnin geti oröiö aö veru- leika. Þessum þáttum er lýst hér á eftir. Auk þess skilgreindu fyrirtækin fjölda verkefna og aðgerða sem ráöast þarf í til þess aö nálgast fram- tíðarsýnina og bæta forsendurnar. Verkefnin eru ekki talin upp í framtíðarsýn þessari en hægt er aö nálgast upplýsingar um þau hjá Samtökum iðnaö- arins. Markhópur framtíöarsýnar íslensks byggingariön- aöar er: ■ Stjórnendur og starfsmenn byggingafyrirtækja. ■ Stjórnvöld, stjórnendur og starfsmenn í opinber- um stofnunum. ■ Viðskiptavinir byggingariönaöarins. ■ Ungt fólk í leit að framtíðarstarfsvettvangi. ■ Aðrir sem áhuga hafa á málefnum byggingar- iðnaöarins. FRAMTÍÐARSÝN STERK, ARÐSÖM FYRIRTÆKI AF ÖLLUM STÆRÐUM íslenskur byggingariðnaöur leggur vegi, reisir virkj- anir og byggir hús. íslenskur byggingariönaöur samanstendur af arðsömum fyrirtækjum, litlum og stórum. Fyrirtækin eru almennt í einkaeign eöa hlutafélög meö breiöa eignaraöild sem nýta sér nýjustu aðferðir og tækni viö stjórnun. Fyrirtækin hafa góöa aðlögunarhæfni í takt viö eftirspurn og þarfir markaöarins. Stöðugleiki á íslenska bygg- ingamarkaöinum er meiri en áöur. ÖFLUGT SAMSTARF BYGGINGAFYRIR- TÆKJA INNANLANDS OG UTAN Mikil aukning hefur átt sér staö í samstarfi fyrir- tækja í mannvirkjagerð, m.a. í formi fyrirtækjaneta. Þessi nettenging fyrirtækja hefur leitt til þess aö stór og smá fyrirtæki hafa styrkt stööu sína og eru færari um að takast á viö verkefni af öllum stærö- um og gerðum. Samtengd íslensk byggingafyrir- tæki eru komin í samstarf viö erlend fyrirtæki og nýta sér styrki EES til aröbærra verkefna og tækni- þjónustu erlendis. Samstarf þetta hefur jafnframt leitt til aukinnar starfsemi erlendra fyrirtækja á ís- landi og tryggir að nýjasta tækni er ávallt hagnýtt viö framleiöslu í byggingariðnaði. ÍSLENSKUR BYGGINGARIÐNAÐUR í FOR- YSTU í TÆKNI OG HÖNNUN Á NORÐURSLÓÐ- UM íslenskur byggingariönaöur hefur sérstööu í heim- inum í hönnun og framleiðslu mannvirkja fyrir veö- urfars- og náttúruaöstæöur sem skapast á norð- lægum slóðum, s.s. vegna jaröskjálfta, umhleyp- inga, mikils vindálags, slagregns og snjóa. íslensk byggingafyrirtæki taka aö sér aö hanna, byggja og reka heilu hverfin sem byggö eru úr vönduðum ís- lenskum byggingarefnum. Fyrirtækin framleiöa húshluta og hús innandyra í verksmiöjum undir stjórn hæfra stjórnenda, tæknimanna og iðnmeist- ara. Þetta hefur meöal annars náðst meö öflugri tækniþróun sem gert hefur þessa framleiöslu sam- keppnishæfa á erlendum mörkuöum og styrkt ís- lensk byggingafyrirtæki. GÓÐ STJÓRNUN Á HÖNNUNAR-,VIÐHALDS- OG UMHVERFISMÁLUM Landiö er einn markaöur og hluti af alþjóölegum markaöi sem gerir miklar kröfur til gæöa hönnunar, viðhalds og umhverfismála. Hönnuðir og bygging- araðilar taka miö af umhverfismálum jafnframt því aö mannvirki eru hönnuö/byggö meö það fyrir aug- um að viðhald þeirra sé auövelt og innan skynsam- legra marka. 17 SAMTOK IÐNAÐARINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.