AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 30
opna augu manna fyrir nauösyn þess aö skipu- leggja landnýtingu og móta samræmda stefnu í framkvæmdum og mannvirkjagerð á íslandi. Brýn- ast er nú, aö menn reyni að átta sig á líklegri þró- un í nýbyggingum húsa og vaxandi þörf fyrir viö- geröir og viöhald og hvort sú þróun kallar ekki á breytingar í lánakerfinu svo og skattkerfinu. Þá þarf aö meta þaö í fullri alvöru, hvort ekki er hægt aö flytja út íslenska þekkingu og reynslu á hinum ýmsu sviðum mannvirkjageröar. Þegar fiskunum fækkar á heimamiðum leita margir á fjarlægari miö og hiö sama kann aö gilda um þær atvinnugreinar, sem hér um ræöir. UMHVERFISSJÓNARMIÐ VEGA Æ ÞYNGRA í upphafi máls var vakin athygli á því aö íslenska mannvirkjagerö mætti skoöa frá mörgum hliðum og m.a. meö verndun umhverfisins í huga. Um- hverfissjónarmiö vega sem betur fer æ þyngra í mannvirkjagerð hér á landi, en viö getum gert bet- ur í því efni og eigum að gera þaö, því umhverfis- spjöll af völdum mannvirkjageröar veröa sjaldan aftur tekin eöa úr þeim bætt á viöunandi hátt. Þaö ber aö taka tillit til umhverfissjónarmiða ekki síöur en fjárhagslegra viö ákvaröanir um skipulag og hvers konar framkvæmdir. Því miður vega skamm- sýn fjárhagsleg sjónarmiö enn mun þyngra á þeim vogarskálum. Ástæöa heföi verið til aö hafa hér nokkur orö um álver og annað af þeim toga vegna þess aö fáar eöa engar framkvæmdir hafa meiri áhrif á umhverfi okkar en stóriöja, orkuver og línu- lagnir. Hér skal þó aðeins minnt á þau auðæfi, sem fólgin eru í sérstæöri og viökvæmri náttúru lands okkar og tiltölulega lítt spilltu umhverfinu. Framtíö okkar í þessu landi, hvort sem litiö er til atvinnu- uppbyggingar eöa mannlífs almennt, er ekki síst undir því komin, aö við umgöngumst þau auðæfi af tillitssemi og virðingu. Nýleg lög um umhverfismat eru enn á bernskuskeiði, en munu áreiðanlega breyta miklu, þegar fram líða stundir. Þaö ætti aö vera ófrávíkjanleg regla aö meta á sem vand- aðastan hátt áhrif aðgerða á umhverfi, áður en í þær er ráöist, hvort sem um er aö ræöa húsbygg- ingu, vegagerð, brúarsmíði, orkuver, línulögn eöa hvaö annað, sem breytir umhverfinu. ÁBYRGÐIN ER MIKIL Meginatriðin eru eftirfarandi: 1. Hlutverk stjórnvalda á fyrst og fremst að vera fólgiö í því aö stuðla aö jöfnum aðstæðum og skil- yröum atvinnugreina hér á landi, svo og gagnvart sambærilegum atvinnugreinum í samkeppnislönd- um. 2. Brýn þörf er fyrir langtíma stefnumörkun og samræmda skipulagningu milli hinna ýmsu þátta mannvirkjagerðar hér á landi. Hugsa þarf hvert dæmi ávallt til enda. 3. Styöja þarf rannsóknir og þróunarstarf og leit aö mörkuðum fyrir íslenska þekkingu og reynslu í mannvirkjagerö. 4. Leggja ber áherslu á stóraukiö tillit til umhverfis- og náttúruverndar viö hvers konar mannvirkjagerö. Aö lokum: Þeir sem vinna aö mannvirkjagerð bera mikla ábyrgö í þessu efni. Fá verk eru sýnilegri en þeirra. Ég á ekki betri ósk þeim til handa en aö þeir beri gæfu til aö ganga ávallt meö skilningi og virö- ingu um landið okkar, viökvæma náttúru þess og þaö umhverfi, sem okkur er treyst til aö varðveita fyrir komandi kynslóöir. ■ (Byggt á erindi, sem flutt var á Mannvirkjaþingi 1995 Raynor TC II Raynor Tri Core Allhabo Kelley-RT/C 0 'iliðaroptiandi iðnaöarhurð hraðopnandi plasthurð RAVIMOR KELLEY • ALLHABO opna þér nýjar leiðir VERKVER Smiðjuvegi 4B • Kópavogi "S 567 6620 • Fax 567 6627 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.