AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 36
saman viö hvaöa þjóö sem er, þegar kemur að gæöum íbúðar- og atvinnuhúsnæöis. Ennþá erum viö nokkuð á eftir, þegar litið er til samgöngumál- anna, enda ekki óeðlilegt þegar litiö er til fámennis þjóöarinnar og stæröar landsins og hversu þaö er dreifbýlt, að undanskildu þéttbýlinu hér á suðvest- urhorni landsins. Þetta allt þýöir einfaldlega þaö, aö nú eru tímar val- kosta, en ekki bersýnilegra þarfa, eins og áöur var. Nú renna upp tímar viöhalds og endurbóta í stærr- i stíl en áður, en sjálfkrafa dregur nokkuð úr ný- framkvæmdum, þegar aðalátakið er aö baki. - Viö erum komin úr torfkofunum og viö komumst þurr- um fótum landið um kring. Og þá fyrst reynir á. Þá ekki síst er nauðsyn á markvissri og skýrri stefnu í þessum málaflokki. - Og víst er þaö, aö Alþýðuflokkurinn hefur mark- „Nú renna upp tímar viðhalds og endurbóta í stœrri stíl en áður, en sjálfkrafa dregur nokkuð úr nýframkvœmdum, þegar aðalátak- ið er að baki. - Við erum komin úr torfkofun- um og við komumst þurrum fótum landið um kring.u vissa og klára stefnu, þegar kemur aö ýmsum þeim málaflokkum sem eru ráðandi um mann- virkjagerð hér á landi. Ég mun hér á eftir koma inn á nokkra þá þætti sem miklu ráða um framgang mannvirkjagerðar hér- lendis og möguleika þessa iðnaðar á næstu árum og áratugum. Byggi þar á afstööu míns flokks til þessara mála og einnig reynslu minnar og þekk- ingar af málinu, sem ég ekki síst fékk sem bæjar- stjóri í einu stærsta sveitarfélagi landsins til margra ára. VANTAR STEFNU? Vissulega geta sumir sagt sem svo: stefna í mann- virkjamálum - hvaö er þaö? Vilja ekki allir byggja eins mikiö og peningarnir leyfa og efla þannig at- vinnu. Er þaö ekki stefna allra þjóöhollra íslend- inga? Geta stjórnmálaflokkarnir haft mismunandi stefnu í þessum málaflokki? En auövitaö er málið ekki svona einfalt. Fjölmargir þættir spila þarna sterkt inn í - þættir sem stjórnmálamenn hafa mik- il áhrif á. Þar má nefna af handahófi vaxtamálin, húsnæðislánin,skipulagsmálin,byggðastefnu, tengsl íslands viö umheiminn, lánasjóöi atvinnu- veganna, útboösreglur, samkeppnisreglur, af- stööu til erlendra fjárfesta hérlendis, byggingarlög, öryggismálin, orkumálin, menntamálin, heilbrigðis- málin, mikla eöa litla hlutdeild ríkisvaldsins og op- inberra aöila á þessum markaði, kjördæmaskipan og kosningalögin og fleira og fleira. Máliö er nefnilega margþætt og snertir beint og óbeint velflesta þætti þjóölífsins, þannig aö vissu- lega hafa stjórnmálaflokkarnir stefnu í þessum málaflokki, þegar allt kemur til alls. En auðvitað getur það aldrei oröiö stefna út af fyrir sig aö byggj- a hús leggja vegi, byggja brýr, beisla orku eöa hvaðeina bara til þess aö halda úti vinnu á þessum vettvangi eöa til aö gleðja augu kjósenda. Þarna eins og oft áöur eru þaö þarfir fólks, sem ráöa ferö og svo aftur stjórnmálamenn sem leggia línur, búa til leikreglur um þaö, hvernig meta beri þessar þarf- ir og eftir hvaöa ieiðum eigi að meta þær og eftir efnum uppfylla. Þessar þarfir eru stundum ákaflega Ijósar og óum- deildar. Eftirfarandi gæti verið dæmi um þaö. Það er skorfur á þriggja herbergja íbúöum í landinu. Eftirspurnin langt umfram framboö. Einkamarkaö- ur bregst fljótt viö og byggir nokkur fjölbýlishús. Sveitarfélög greiða fyrir meö því aö brjóta nýtt land undir byggö, þannig aö þessi nýju hús megi rísa. Þau ganga áöur frá skipulagi og skilmálum. Ríkis- valdiö tryggir lánsfé til kaupenda í gegnum opin- bert lánakerfi. Fjölskyldurnar sem vantaði þak yfir höfuöíö flytja inn. Sögulok. Einfaldaö dæmi um uppfylltar þarfir, þegar markaöur kallar. RAUNVERULEGAR OG TILBÚNAR ÞARFIR Annaö dæmi öllu flóknara. Sveitarfélag úti á landi telur sig vanta höfn. Þingmenn kjördæmisins gera þetta aö sínu baráttumáli. Nokkrir benda á aö ágætis höfn sé í nærliggjandi sveitarfélagi. Um þetta er tekist. Niöurstaöan er sú, aö höfn er byggö, þótt velflestir viðurkenni innst inni, aö eng- in brýn nauðsyn sé á viðkomandi hafnaraöstööu og viröisaukinn af framkvæmdinni veröi lítill sem enginn. Flafnaraðstaöan sáralítiö notuö, en mann- virkið stendur nokkra mannsaldra hugmyndasmið- um framkvæmdarinnartil „vegsauka". Notaö er op- inbert fjármagn, skattgreiöendur borga brúsann og þessi hundruð milljóna veröur ekki notuö annars staðar líka. Þaö er búiö aö ,,grafa“ þær í höfnina sem enginn þurfti. Þarna var um aö ræöa mat ráðamanna á þörfinni - þörf atvinnulífsins á viðkomandi staö fyrir þessa hafnaraðstöðu og þar meö meintri þörf íbúa viö- komandi staöar til aö lifa þar mannsæmandi lífi. En 34 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.