AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 46
Eins og fram kemur aö ofan eru tæknimenn í FRV fyrirtækjum aöeins um 400 talsins. Verk- og tækni- fræðingar eru alls mun fleiri eöa líklega nokkuð á þriöja þúsund. Telji maður einnig arkitekta í hópi tæknimanna er þessi fjöldi á fjórða þúsund. Ætla má aö í námi séu um þaö bil 100 nemendur í ár- gangi. Allra síðustu ár hefur verið nokkuö erfitt fyr- ir alla þessa tæknimenn aö fá vinnu aö námi loknu, en þó hefur þaö gengiö nokkru betur síöast liöiö ár. Hluti atvinnustefnu er að áætla, til langs tíma hversu marga tæknimenn þarf aö mennta meö til- liti til þarfar og vaxtar atvinnugreinarinnar. ATVINNUSTEFNA Atvinnustefna birtist í sjálfu sér í hvaöa mynd sem er. Þaö aö láta sig málefni atvinnugreinar engu skipta er í sjálfu sér atvinnustefna. Þaö teljast hins vegar vart markviss vinnubrögö og veröur að telja hæpiö aö þau skili einhverjum árangri. Hafa ber í huga aö ísland hefur nálgast mjög nágrannalönd sín á undanförnum árum. Þetta hefur gerst í gegn- um fjölbreytta alþjóölega samninga og ber þar samninga um hiö Evrópska efnahagssvæði hæst. Markaöurinn í Evrópu hefur meö þessu nálgast okkur mjög og ísland hefur um leiö nálgast Evrópu. Samkeppni hefur aukist og kröfur til atvinnustarf- semi sömuleiöis um leið og margvísleg tækifæri til sóknar hafa gefist. Nútímaþjóöfélag veröur aö standa sterkt tæknilega, þar sem hugvit, þekking og reynsla fær aö dafna. Þetta er einfaldlega for- senda fyrir öllum framförum. Allar atvinnugreinar í þjóöfélaginu njóta góðs af. Þess vegna á aö hefj- ast þegar handa viö aö marka atvinnustefnu fyrir þessa grein. Atvinnustefna felst í því aö skapa starfsgrundvöll fyrir hana með jöfnum skilyröum og sóknarfærum og samkeppnisaöilunum eru búin í nágrannalöndunum. Að öörum kosti verður grein- in aldrei samkeppnisfær. ATRIÐI í ATVINNUSTEFNU INNANLANDS - EINKAREKSTUR Þegar horft er til tæknivæddra þjóöa sést vel, hve einkarekstur er áberandi og starfsemin á traustum grunni. Verkfræöistofur, eins og í FRV, vinna gjarnan sams konar verkefni fyrir marga verk- kaupa. Þannig safnast víötæk reynsla á viðkom- andi stofu, þar sem reynsla úr verkefni fyrir einn verkkaupann nýtist í verkefni fyrir þann næsta. Þannig veröur stofan betur og betur aö sér í viö- komandi verkefni og sérhæfist. Þannig veröa til sérfræðingar og sérfræöiþekking og stuðlað er aö framförum. Þegar hiö opinbera aftur á móti leysir úr tæknilegum viðfangsefnum sínum meö eigin tæknideildum, verður miðlun reynslu milli verkefna takmarkaöri og í staö þess aö sérhæfast þá verö- ur starfsemin einhæfari. Einnig hverfur hvati til þess að veita nauösynlega þjónustu. Þessi tilhög- un stuölar því að stöönun. Það á því aö vera opinber stefna aö kaupa sem mesta þjónustu af verkfræðistofunum og styrkja hinn almenna markað um leiö og dregiö er úr vexti tæknideilda opinberra fyrirtækja og stofnana. Dæmi eru um ágæta starfsemi slíkra tæknideilda, en þeir einstaklingar, sem þar starfa, yröu enn betri, ef þeir fengju tækifæri aö spreyta sig á al- mennum markaði. Ég sæi gjarnan stjórnmálaflokka sameinast um aö efla hugvit í landinu og örva nýtingu þess. Þaö er m.a. gert meö því aö efla núverandi starfsemi verk- fræðifyrirtækja og skapa þeim ámóta starfsskilyrði og eru í nágrannalöndunum og þar meö hlúa aö þeirri reynslu og þekkingu, sem er til staðar. Það væri þörf stefna. SAMKEPPNI VIÐ OPINBERAR STOFNANIR Samkeppni einkageirans í dag viö hið opinbera er 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.