AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Qupperneq 55
ISLAND hið HALENDIÐ rx ð undanförnu hafa spunnist miklar umræöur um skipulags- mál á miðhálendinu og hefur sitt sýnst hverjum. Finnst sumum sem fulltrúum of fárra aðila hafi kveriö faliö þaö verkefni aö vinna aö tillögugerð í skipulagsmálum á þessu víö- feöma svæöi og öörum aö of lítið tillit sé tekið til sjónarmiöa tiltekinna málaflokka eins og t.d. ferðamála og orkumála. Ýmsar aðrar athuga- semdir hafa borist og eiga að öllum líkindum eftir aö berast. Mjög sérstakt innlegg í þessa umræöu birtist í september síöastliönum þegar út kom hjá Fjölva- útgáfunni bókin „ísland hiö nýja“ þar sem, eins og fram kemur á bókarkápu, sagt er frá starfi Trausta Valssonar og svæðisskipulagi miöhálend- isins. Höfundar bókarinnar eru Trausti Valsson, skipulagsfræöingur og Birgir Jónsson, jaröfræö- ingur og verkfræðingur. í inngangi bókarinnar kemur fram aö höfundar hennar hafa hvor með sínum hætti unniö aö framtíðarmálum íslands. Birgir hefur unnið aö rannsóknum á möguleikum orkuvinnslu í þrjá áratugi hjá Orkustofnun og Trausti hefur allt frá árinu 1974 sett fram hug- myndir sínar um mótun verklags viö gerö lands- skipulags á íslandi. í formála bókarinnar tekur Sveinbjörn Björns- son, fyrrverandi rektor Háskóla íslands undir þær vonir höfunda aö bókin veki umræöu og hvetji til skynsamlegra ákvarðana svo aö auölindir miöhá- lendisins veröi öllum landsmönnum til ánægju og nytja. Auölindir miðhálendisins eru miklar og það er full ástæöa til að hvetja til umræðu um þaö hvernig þær eru nýttar. Þaö er hægt aö gera á margvís- legan hátt og þar sem ekki er mikið ritað um skipulagsmál á íslandi biöu áhugamenn spennt- ir eftir útkomu bókarinnar. Sú leiö sem höfundar þessarar nýju bókar velja er hins vegar mjög vafasöm. Þegar meira kapp er lagt á þaö aö vekja umræöu en aö leggja eitthvað markvisst til málanna er hætta á aö útkoman veröi höfundum til lítils sóma. Bókinni er skipt í 3 meginhluta: Nýtt heims- NÝJA OG MIÐ- mynstur - ný tækifæri, Landsskipulag og Skipulag á miðhálendi. SKIPULAG Á MIÐHÁLENDI í þriöja og síðasta hluta bókarinnar er fjallað um skipulag á miðhálendinu. í þeim hluta bókar- innar eru harðlega gagnrýnd vinnubrögö sam- vinnunefndar um svæðisskipulag miöhálendis- ins sem kynnti tillögu sína aö skipulagi svæðisins í maí 1997. Þaö er álit höfunda bókarinnar aö allt fram til þess aö samvinnunefndin hafi tekið til starfa hafi verið beitt virðingarveröum vinnubrögöum viö tillögu- gerö um verndun á hálendinu. Því sé hins vegar ekki lengur til að dreifa. í tillögu samvinnunefndar- innar aö svæðisskipulagi miöhálendisins sé hinn vísindalegi grunnur veikari og meira stuðst viö huglægt mat og jafnvel eitthvert óljóst almenn- ingsálit sem orðið hafi til í yfirborðslegri umfjöll- un fjölmiöla síöustu árin. Samvinnunefndin leitaöi til fjölmargra sérfræöinga eftir áliti og kynnti sér ýmis fyrirliggjandi gögn. 53 STEFAN THORS, SKIPULAGSSTJORI RIKISINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.