AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Page 58
umhverfisráðherra í umhverfismálum: Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi, framkvæmdaáætlun til aldamóta. Þessi áætlun var samþykkt í ríkisstjórn í febrúar 1997. Þar segir m.a.: Lokiö veröi hiö fyrsta viö gerö svæðisskipulagsáætlana fyrir allt landiö. Unniö verði í samræmi viö stefnu sem Alþingi og ríkis- stjórn marka um landsskipulag. Viö svæöisskipulag veröi lögö áhersla á aö land- notkun og landnýting gangi ekki á auðlindir og um- hverfi þannig að spillt sé möguleikum síðari kyn- slóöa til búsetu í landinu. Jafnvægis sé gætt milli nýtingar og náttúruverndar. Lokið veröi viö áætlun um skipulag miðhálendisins þar sem m.a. veröi kveðið á um stjórnsýslumörk sveitarfélaga. LOKAORÐ Skrif um skipulagsmál á íslandi eru því miöur af af- ar skornum skammti. Því hefur venjan veriö sú aö því litla sem birtist á prenti sé fagnað í þeim stööugt stækkandi hópi sem lætur sér annt um skipulagsmál. Hér á landi eins og annars staðar er nauösynlegt að skapa vettvang fyrir faglega, frjóa og opna umræöu um þessi mál. Því hefði átt aö vera ástæöa til aö óska höfundum til hamingju og þakka aö tekist hafi aö gefa út bók um skipulags- mál. í bókinni „ísland hiö nýja“ er hins vegar meö órök- studdum fullyrðingum gefin svo röng mynd af eðli og framkvæmd skipulags á íslandi aö ekki er hægt aö láta hjá líða að benda fólki á aö lesa hana meö fyrirvara. ■ Leturbreyt. AVS. RiHHU NÝTT LAGNAEFNllNÝ LAGNA' DCV l/Nríí/M/Nn/Nrt/n/ fÆKN fyrir neysluvatn og ofna • Gólfhitalagnir • Snjóbrœðslukerfi • Skólplagnir Betra val en rör í rör! 011 leyfi fyrir hendi! SÚÐARVOGUR 7-104 REYKJAVlK SÍMI 568 7580 FAX 568 7585 56

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.