AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 64

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 64
lagslögum og framkvæmd skipulagsmála á ís- landi". Hér virðist sem Stefáni hafi verið mikið í mun að snúa út úr og það er útilokað að hann viti í raun ekki fullvel að Trausti er meðal þeirra sem hafa hvað mesta þekkingu hér á landi á því hvern- ig skipulag er framkvæmt vegna þess að hann hefur verið prófdómari í námskeiðum Trausta Valssonar í skipulagsfræðum við Háskóla íslands í sjö ár. LOKAORÐ Stefán Thors skipulagsstjóri á hrós skilið fyrir að hafa komið skipulagsmálum Miðhálendisins á dag- skrá. Hins vegar er Ijóst að lagalegur og stjórn- sýslulegur rammi málefna Miðhálendisins er svo óljós, að ekki var hægt að ætlast til að eftir að skipulagsvinnunni væri lokið lægju öll mál Ijós fyr- ir. Við erum þeirrar skoðunar að skipulagstil- lagan hafi þegar gert mikið gagn, en miðað við stöðu mála og t.d. óafgreitt frumvarp um þjóð- lendur á Alþingi, sé það óráð að taka ákvörðun um uppskiptingu Miðhálendisins á þessu þingi. Einnig væri það skynsamleg ákvörðun um- hverfisráðherra að fresta um nokkur ár staðfest- ingu á Svæðisskipulagi Miðhálendisins til að gefa öðrum fagráðuneytum og þjóðinni allri tækifæri til að taka þátt í mótun hugmynda um þetta landssvæði. Við skulum ekki ætla okkur of stóra bita í einu og auðvelt er að taka út úr ákveð- in svið eins og t.d. byggingar- og heilbrigðismál sem tengjast skálabyggingum á hálendinu og semja um það reglur. Eins væri etv. rétt að taka fyrir þau svæði á hálend- inu sem mest liggur á að séu skipulögð og mest liggur fyrir af upplýsingum um. Ber þar fyrst að nefna vatnasvið Þjórsár og Tungnaár og hálendis- svæðið norðan og austan Vatnajökuls. Þessi að- ferð, að taka málið fyrir í viðráðanlegum einingum, er líklegust til að skila vönduðum tillögum og um- ræðan í þjóðfélaginu yrði viðráðanlegri og ekki eins líkleg til að snúast upp í upphrópanir og illdeil- ur. Skipulagsstjóri hefur gagnrýnt okkur greinarhöf- unda fyrir umfjöllun okkar um Svæðisskipulag Mið- hálendisins í bókinni „ísland hið nýja“ Mátt hefði halda að skipulagsstjóri fagnaði umræðu um þessi mál jafnvel þó hann kunni að hafa aðrar skoðanir á ýmsum atriðum málsins. Það verður þó að viðukennast að við erum í raun ekki síst að gagnrýna mótun verkefnisins og yfir- stjórn þess af hálfu skipulagsstjóra og umhverfis- ráðuneytisins. í þessari erfiðu stöðu alvarlegrar gagnrýni, kemur Stefán þó lítið inn á aðalatriði málsins, heldur fjallar aðallega um tæknilega út- færslu og aukaatriði, sem sýnir að hann telur sér ekki fært að mæta þeirri hörðu gagnrýni á aðalat- riði málsins sem við og fleiri höfum sett fram. ■ Bókin „ísland hiö nýja" fæst í bókaverslunum og kostar 2.960 krónur. Útgefandi er Fjölvi og er einnig hægt aö kaupa bókina þar í gegnum síma nr. 568-8433). SÍMI FAX 553 4236 588 8336 GLÓFAXl HF. ARMULA 42 108 REYKJAVIK, ICELAND ELDVARNARHURÐIR, BÍLSKÚRS, IÐNAÐAR- OG ÖRYGGISHURÐIR • MJÖG HAGSTÆTT VERÐ • HRINGDU OG FÁÐU UPPLÝSINGAR ELDVARNARHURÐIR SVEIFLUHURÐIR 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.