AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Síða 66
sem njóta verndar samkvæmt öörum lögum. Einnig skal gera grein fyrirsvæöum undir náttúru- vá, s.s. vegna ofanflóða. Eftir því sem kostur er skal gera grein fyrir eignarhaldi á landi innan marka skipulagssvæöisins. Lýsaskal og greina þær forsendur sem beint tengjast mótun skipulagstillögunnar og þeirri stefnumörkun sem þar er sett fram. Þær geta ver- iö hagrænar áætlanir fyrir svæöiö, stefna stjórn- valda í einstökum málaflokkum eöa einstakir náttúrufarsþættir, s.s. jarðfræði, landslag, gróöur- far, lífríki, veöurfar, jaröhitasvæöi, vatnsrík svæöi eöa mikilvæg búsvæöi. Öll lýsing og greining for- sendna skal taka miö af þeirri stefnumörkun sem unniö er aö viö gerð skipulagstillögunnar. Stefnumörkun skipulagstillögu skal taka til þró- unar byggöar, s.s. íbúafjölda, afmörkunarsvæöa fyrir íbúöarbyggö, atvinnustarfsemi og útivist, samgangna, verndar náttúru og menningarminja, verndar vatns- og strandsvæöa, auk annarra þeirra þátta sem snerta þróun byggðar og aðra landnotkun á skipulagssvæðinu á því tímabili sem skipulagsáætluninni er ætlaö aö taka til. Viö skipulagsgerö skal þess ávallt gætt aö kröf- um um hljóðvist fyrir mismunandi landnotkun og starfsemi sé unnt aö framfylgja sem og öörum ákvæöum mengunarvarnareglugerðar. Við skipulagsgerö skal ávallt taka sérstakt tillit til þarfa barna, fatlaöra og aldraöra við ákvarðan- ir um landnotkun og tilhögun mannvirkja, s.s. vega, stíga, bílastæöa og varöandi aðgengi aö byggingum og opnum svæöum. BYGGINGARREGLUGERÐ í drögum aö nýrri byggingarreglugerð eru nán- ar útfæröar þær áherslubreytingar í byggingar- málum sem fram koma í nýjum lögum. Búiö er aö sameina í eina reglugerö ákvæöi um byggingar- mál og brunavarnir sem er mjög til hagræðis og einföldunar. Aö öðru leyti er ekki um verulegar efn- islegar breytingar aö ræðaá byggingarreglugerð- inni umfram þaö sem ný lög mælafyrir um. í þeim tilgangi aö auövelda notkun reglugeröarinnar hef- ur henni verið raöaö upp á skýrari og rökréttari hátt. í reglugerðinni eru m.a. skilgreindar kröfur til allra hönnunargagna, hönnuöa og iönmeistara. Reglugerðin gildir um hvers konar byggingar og mannvirki, ofan jaröar og neðan, sem sótt er um leyfi fyrir hjá byggingarnefnd, svo og um breyting- ará þeim. Reglugeröin gildir einnig um gróöur og frágang lóöa. Undanþegin byggingarleyfi eru göt- ur, vegir, brýr aðrar en göngubrýr í þéttbýli, jarö- göng, holræsi, flugbrautir, dreifi- og flutningskerfi rafveitna, hitaveitna, vatnsveitna og fjarskipta, svo og hafnir og virkjanir, enda eru þær framkvæmdir á vegum oþinberra aðila eöa unnar samkvæmt sérlögum. Byggingarleyfi þarf þó fyrir varanlegum húsbygg- ingum sem geröar eru í tengslum viö þessar framkvæmdir. Enn fremur þarf byggingarleyfi fyr- ir fjarskiptamöstrum, tengivirkjum og móttökudisk- um. Framkvæmdir, sem undanþegnar eru byggingar- leyfi, skulu vera í samræmi viö skipulagsákvæði. Óheimilt er aö hefja slíkar framkvæmdir fyrr en aö fengnu framkvæmdarleyfi viökomandi sveitar- stjórnar. Óheimilt er aö grafa grunn, reisa hús, rífa hús, breyta því aö innan eöa utan, buröarkerfi þess, formi, svipmóti eöa notkun þess eöa gera önnur þau mannvirki sem falla undir ákvæði reglugeröar þessarar nema aö fengnu leyfi viökomandi sveit- arstjórnar. Framkvæmdir skulu vera í samræmi viö staöfestaðalskipulag og samþykkt deiliskipu- lag samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Aðgengismálum eru almennt gerö betur skil en í núgildandi byggingarreglugerö. Ákvæöi eru um að tryggja skuli góöar og öruggar umferöar- leiðir viö hæöarskil, aögang inn í og innan bygg- inga. Umferðarleiðir skulu þannig geröar að þær séu greiðfærar fyrir þá umferð og flutninga sem um þær fara. Þær skulu þannig gerðar aö sjónskertir geti notaö þær og þar sem þess er krafist skulu þær henta hreyfihömluðum. Aökoma aö opinberum stofnunum og bygging- um ætluöum almenningi, s.s. pósthúsum, versl- unum, sjúkrahúsum, skólum, kirkjum, bókasöfn- um, sundlaugum, leikhúsum, kvikmyndahúsum, bönkum, apótekum o.s.frv., skal vera þannig aö unnt sé fyrir fólk í hjólastól aö komast þar inn og út hjálparlaust. Þar sem því verður við komiö skal setja upphitun í umferðarstétt næst aöal- inngangi hússins. Þess skal jafnan gætt, að auð- veld aökoma sé fyrir sjúkrabíla að aöaldyrum. í núgildandi reglugerö er gerö krafa um aö lyfta skuli vera í skrifstofuhúsum og opinberum byggingum sem eru 3 eöa fleiri hæöir og í fjölbýl- ishúsum sem eru 5 eöa fleiri hæöir. Þessu er breytt þannig aö nú ber aö hafa lyftu í skrifstofu- húsum og opinberum byggingum sem eru 2 eöa fleiri hæöir og í fjölbýlishúsum sem eru 4 eöa fleiri hæðir. ■ 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.