AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 69
Tilfinningin fyrir sjóndeild- arhringnum og óendan- leikanum magnast af víö- áttu sjávarflatarins og nánd og fjarvíddir íshafs- ins gefa þeim sem þang- að kemur til kynna aö hann sé hluti af landslag- inu í íhugulli einveru. Byggingin er leit aö arki- tektóniskum einfaldleika og uppruna meö túlkun á grundvallaratriöum náttúr- unnar........sjóndeildar- hringnum. Meö göngubrautinnni aö Hammerfest liggur á 71. gráöu n.br. og er al- mennt talin nyrsta borg í heimi. Hún er heim- kynni Konunglega forna ísbjarnarfélagsins og nú hefur veriö ákveöiö aö þetta félag fái ný húsakynni á fögrum stað viö sjóinn, sem snýr að „caput mundi“ í norðri. í aldanna rás hefur íshafiö og firnastórt ísflæmið bæöi vakið ótta og heillaö. Þessi víðátta reynir á skilningarvitin til hins ítrasta og þar finna menn fyrir nánd einverunnar. Þarna reynir á náiö samband manns og náttúru og þarna hefur ísbjarnarfélagið fundiö staö milli lands og íshafs. byggingu ísbjarnarfélagsins er lögö áhersla á aö verið sé aö ganga á vit íshafsins í bókstaflegri merkingu. Frek- ari áhersla er lögö á þetta með „vatnsfalli" sem myndar dularfull Grýlukerti aö vetrarlagi. í rökkrinu skín skært ísblátt Ijós út úr hornklofnu lands- laginu aö baki byggingarinnar og markar sjóleiöina aö leyndardómsfullri byggingunni. ■ 67

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.