AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 84

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Side 84
HERMANN GEORG GUNNLAUGSSON, LANDSLAGSARKITEKT STÆKKUN LYSTIGARÐSINS Á AKUREYRI Lokaverkefni í landslagsarkitektúr við Fachhochschule Weihenstephan í Þýskalandi. riö 1912 var Lystigaröurinn á Ak- ureyri opnaöur almenningi og er hann fyrsti almenningsgarðurinn á íslandi. Áriö 1957 uröu tímamót í rekstri garösins þegar sett var á LStofn grasafræöideild viö Lysti- garöinn. Meö því var lagður grunnur aö þeim garöi sem viö þekkjum í dag. Lystigarðurinn á Akureyri er núna orðinn um 4 ha aö stærö og inniheldur tæplega 6000 mismunandi tegundir af fjölæring- um, runnum og trjám. rx AÐDRAGANDI VERKEFNISINS Um nokkurt skeiö hefur gætt verulegs plássleysis í Lystigarðinum og þörfin á stækkun hans er því orö- in aðkallandi. Þaö er helst gamli fótboltavöllur Menntaskólans vestan viö Lystigaröinn sem menn horfa til þegar talað er um stækkun, enda auðvelt og eölilegt aö fella þaö svæöi aö garðinum. í maí1995 geröu Umhverfisdeild Akureyrarbæjar, Menntaskólinn á Akureyri og Fjóröungssjúkrahús Akureyrar meö sér samstarfssamning um viöhald og nýframkvæmdir á lóöum þessara stofnana. Samkvæmt honum eru framkvæmdir í höndum Lystigarðsins sem heyrir undir umhverfisdeild bæj- arins. í framtíðinni er hugmyndin sú aö sameigin- legur skipulagssamningur fylgi í kjölfar samnings- ins frá 1995. í tengslum viö forstöðumann Lysti- garðsins og umhverfisstjóra Akureyrarbæjar vakn- aöi áhugi á því aö láta vinna lokaverkefni í lands- lagsarkitektúr sem tæki á hugmyndum þeim er viöraöar voru í samstarfssamningnum 1995. Til- gangurinn var aö skoöa þá möguleika sem lóðir Núverandi gróður. Núverandi ástand og notkun. 82

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.