AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 85

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1997, Blaðsíða 85
Tillaga aö heildarskipulagi svæöisins. Lystigarðsins,Menntaskólans og Fjórðungssjúkra- hússins hafa upp á að bjóða í samnýtingu og setja fram heildarskipulag fyrir svæðið. SKIPULAGSSVÆÐIÐ í dag liggur garðurinn ofan við Eyrarlandsveginn á milli Menntaskólans og Fjórðungssjúkrahússins. Að vestanverðu liggur hann svo að gamla fótbolta- velli Menntaskólans. Fyrir lá að skipuleggja allt það svæði sem afmarkast af Þórunnarstræti, Hrafnagilsstræti, Eyrarlandsvegi og lóðarmörkum sjúkrahússins í suðri. Það var því Ijóst í upphafi að einungis yrði unnið rammaskipulag fyrir allt svæð- ið. Hugmyndin var að skoða kröfur Menntaskólans og Sjúkrahússins til svæðisins og skapa Lystigarð- inum ný svæði fyrir starfsemi sína. Með því móti væri hægt að skapa heilsteypt útivistarsvæði. Lögð var áhersla á nýtt göngustígakerfi, tengingar við svæðið, breytta aðkomu og bílastæði. Gamli garðurinn eins og kalla mætti þann hluta garðsins sem er í notkun í dag, hefur ákveðna sérstöðu sem menningarlegur arfur og þess vegna fellur sá hluti að mestu leyti utan þess verkefnis sem hér liggur fyrir. í byrjun var ákveðið að leggja sérstaka áher- slu á notkun á íslenskum gróðri. Tilgangurinn er að vekja meiri áhuga á honum við uppbyggingu garða á íslandi. VINNUTILHÖGUN Notuð var þrískipt vinnutilhögun til að nálgast verk- efnið. í fyrsta lagi að skoða núverandi ástand og notkun (þ. Bestand). í öðru lagi að greina þá mögu- leika sem svæðið hefur upp á að bjóða (þ. Bewer- tung). Að lokum að setja fram tillögu að heildar- skipulagi svæðisins (þ. Entwicklungskonzept). Fyrir alla þrjá þættina var unninn sérstakur upp- dráttur. Til framsetningar á áherslum um notkun gróðurs voru unnar sérstakar plöntuteikningar. Við nánari skoðun á núverandi ástandi kom í Ijós að skipta mætti nýju svæðunum upp í þrjá hluta. í fyrsta lagi er það vestursvæðið sem er gamli fót- boltavöllur Menntaskólans, í öðru lagi norðurhlut- inn sem er lóð Menntaskólans og í síðasta lagi öll lóð Fjórðungssjúkrahússins að meðtöldu deiliskipulögðu íbúðasvæði í brekkunni austan við sjúkrahúsið sem mætti kalla suðursvæðið. Kort- lagður var núverandi gróður, göngustígar, inn- gangar og tengingar við gamla garðinn, götur, byggingar og bílastæði. Við greininguna var lögð sérstök áhersla á þann gróður sem fyrir er og hvað af honum er nauðsyn- legt að halda í. Jafnframt er lögð áhersla á að skil- greina svæði sem þarfa að planta í til að mynda gróðurbelti til að ramma inn allt svæðið. Aðrir þætt 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.