AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 26
Mynd 1. Skipting í undlrsvæði Þegarákveönbyggö V ■I Nýt^gS 0 Mðbcqarf^amar Græni trefillim Mynd 2 A1 Enn rriðbaejarkjami rreð þrótn byggðar til suðurs Mynd. 3. A2 Em miðbæjarkjami rreð þróun byggðar til norðurs. samgöngumál, landslagsskipulag og yfirbragð byggðar, umhverfismál og samfélagslega þróun.“ Á höfuðborgarsvæðinu fer fram margvísleg samvinna á milli sveitarfélaganna í ýmsum mála- flokkum. Snertifletirnir eru margir í þéttbýli sem að mestu er samvaxið og brýn nauðsyn að samræma ýmsa þætti á tímum örrar þróunar. Flest bendir til að þessi þróun haldi áfram og ef ekkert verður að gert má gera ráð fyrir óhagkvæmri byggðarþróun með óhagstæðum fjárfestingum í samgöngu- og þjónustukefum. Ef helstu þróunarforsendur eru skoðaðar má sjá hversu aðkallandi samræmd skipulagsáætlun fyrir svæðið í heild er: Fólksfjölgun Á seinni árum hefur verið mikil fólksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu. Gert er ráð fyrir að hún haldi áfram út skipulagstímann, þótt úr henni dragi. Fjölgunin er að verulegu leyti komin til vegna fólksflutninga frá öðrum landshlutum. Þetta mun skapa þörf fyrir fleiri íbúðir á höfuðborgarsvæðinu Fjöldi í heimili Meðalfjöldi fólks í heimili mun dragast saman í framtíðinni aðallega vegna breyttrar aldurssam- setningar þar sem öldruðum mun fjölga hlutfalls- lega meira en öðrum aldurshópum. Þetta mun leiða til aukinnar eftirspurnar eftir íbúðum á höfuð- borgarsvæðinu. Aukin atvinnustarfsemi Samhliða áætlaðri fólksfjölgun kemur af sjálfu sér aukin þörf fyrir ný störf á höfuðborgarsvæðinu. Þar mun breytt samsetning atvinnuveganna hafa áhrif. Störfum fækkar í frumgreinum en fjölgar í þjónustugreinum og hátækniiðnaði. Umferðaraukning Aukin velmegun í íslensku samfélagi hefur leitt til meiri almennrar neyslu og ört vaxandi bílaum- ferðar með um 30-40% aukningu umferðar á höfuðborgarsvæðinu á skipulagstímanum. Gera má ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram og að hún skapi þörf fyrir verulegar fjárfestingar í vegagerð á höfuðborgarsvæðinu. Aukin umhverfisvitund Eins og margar aðrar Evrópuþjóðir eru íslendingar meðvitaðir um sjálfbæra framtíð og að slík þróun verði tryggð í svæðisskipulaginu. Á það bæði við um alþjóðlega umhverfisvitund vegna alþjóðlegra takmarkana sem stjórnvöld hafa undir- gengist og staðbundna er snýr meira beint að íbúunum. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.