AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Síða 28
ar stofnbrautir fyrir mismunandi skipulagstillögur og athugunum á ýmsum umhverfislegum forsend- um væntanlegs svæðisskipulags. MARKMIÐ Markmið fyrir svæðisskipulagið hafa verið í mótun frá upphafi vinnunnar og þróast með verk- efninu fram að þeim tíma að þau voru kynnt sveit- arfélögunum í júní s.l. Þótt sveitarfélögin hafi tekið undir markmið þau, sem set voru fram, er gert ráð fyrir að enn geti bæst við í safnið eftir því sem vinnan heldur áfram. Markmiðunum er skipt í aðal- markmið og rekstrarleg markmið. Aðalmarkmiðin eru eftirfarandi: 1. Byggarþróunin á höfuðborgarsvæðinu skal: ■ fullnægja kröfum atvinnulífsins til hagkvæmrar þróunar á höfuðborgarsvæðinu ■ tryggja falleg, hrein og vel starfhæf íbúðarsvæði ■ tryggja íbúum fullnægjandi framboð einka- og opinberrar þjónustu 2. Varðveita skal hið græna bakland („græna tre- filinn“) og hina grænu geira sem tengja það við ströndina og skipuleggja það með hliðsjón af veð- urfari, útivist og skipulögðu bæjarumhverfi 3. Tryggja skal sjálfbært umhverfi 4. Tryggja skal íbúum sem besta ferðamöguleika 5. Tryggja skal framtíð skipulagsins Rekstarlegu markmiðin eru afleiðingar aðal- markmiðanna og eiga helst að vera mælanleg þannig að þau megi nota til mats og samanburðar á einstökum tillögum. Rekstrarleg markmið eru eftirfar- andi: 1. Vernda skal hið græna bakland og núverandi vatnstökusvæði 2. Nýir bæjarhlutar skulu felldir að landslagi 3. Setja skal veðurfarslegar takmarkanir varðan- di byggðarþróun 4. Orkunotkun og heildarmengun skal haldið í lág- marki 5. Staðbundinni loftmengun og hávaða skal haldið í lágmarki 6. Nýjar vegaframkvæmdir skulu valda lágmarks- röskun á umhverfi 7. Stefnt skal að jöfnuði fjölda íbúa og starfa á undirsvæðum 8. Nýjum bæjarhlutum skal hægt að þjóna með almenningssamgöngum 9. Framlög til vegamála skulu vera hæfileg til að tryggja það þjónustustig gatnakerfisins sem menn setja sér. 10. Svæðisskipulagið skal styðja atvinnulega samvirkni Samtímis áðurnefndri kynningu á markmiðum voru kynnt drög að nokkrum svæðisskipulagstil- lögum. Þar er höfuðborgarsvæðinu skipt í fjögur undirsvæði. SKIPTINC í UNDIRSVÆÐI Höfuðborgarsvæðinu hefur verið skipt í fjögur undirsvæði sem mynda grunn fyrir tölfræðilega lýsingu. Mannfjöldaspá fyrir höfuðborgarsvæðið 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.