AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 44
fræðilegt stílbrot og hljóta fyrr eða síðar að ganga til baka.) Það gæti verið gott upphafsskref til sameiningar svæðisins alls að endurreisa sem fyrst þessa tvo fornu hreppa, leggja Seltjarnarnes- kaupstað og Kópavog til Reykjavíkur, og sameina Bessastaðahrepp, Garðabæ og Hafnarfjörð í eina heild. Jafnframt þarf að koma á fót skipulögðum hverfastjórnum í báðum sveitarfélögunum og skil- greina í einstökum atriðum verkaskiptinguna milli þeirra og yfirstjórnarinnar. Eðlilegt virðist að stærri einingarnar hefðu skipulagsmálin á sinni könnu, gatna- og vegakerfið og rekstur veitustofn- ana, - en hverfin ættu að vera sjálfráð um félags- leg mál af ýmsu tagi, þar á meðal rekstur bæði grunnskóla og leikskóla. Með þessu ynnist tvennt: annars vegar aukin hagkvæmni á þeim sviðum þar sem stærð rekstrareiningarinnar skiptir máli, og gleggri yfirsýn yfir heildina; og hinsvegar vald- dreifing og aukið lýðræði á þeim sviðum sem standa næst fólkinu sjálfu. Þessi hugmynd að skipulagi höfuðborgarsvæð- isins var fyllilega tímabær fyrir aldarfjórðungi þeg- ar ég orðaði hana fyrst, og núna held ég sé farið að verða óhjákvæmilegt að íhuga hana í fullri alvöru. Annars vegar er skipting svæðisins í sex sveitarfélög alvarlegur dragbítur á eðlilega þróun þess; en á hinn bóginn eru stærstu sveitarfélögin - og þá sérstaklega Reykjavíkurborg - orðin svo stór að þau geta ekki annað en stjórnað jafnvel viðkvæmustu grenndarmálum, eins og til að mynda skólamálum, á miðstýrðan og ólýðræðis- legan hátt. Með því skipulagi sem hér hefur verið reifað væri hægt að eyða þessum annmörkum báðum. (Þessi grein hefur áður birst í Morgunblaðinu og er hér birt á ný með leyfi höfundar.) I Kynnring á bæklringri - 99Sustarinable retaril premrises46 Tímaritinu hefur nýverið borist bæklingur sem ber heitið „Sustainable retail premises: an envi- ronmental guide to design, refurbishment and management of retail premises," eftir Josephine J. Prior. Þessi bæklingur er gefinn út af CRC (Construction Research Communications), og kostar £ 39,50. Hægt að panta hann frá CRC á netinu (crc@construct.emap.co.uk). Bæklingurinn, sem fjallar um sjálfbær verslu- narhverfi og verslanir er 84 síður og fjallar um fjöl- marga þætti þessa máls, allt frá skipulagi verslu- narsvæða til hönnunar og rekstrar einstakra ver- slana sem vilja leggja áherslu á sjálfbært, vist- vænt umhverfi. í bæklingnum er einnig að finna góðan gátlista fyrir þá sem fást við skipulag og rekstur verslunarhverfa og 180 tilvísanir í mikil- vægar heimildir á þessu sviði. ritstj. ■ 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.