AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 48
GUÐMUNDUR ÁRNI STEFÁNSSON, ALÞINGISMAÐUR, FYRRUM BÆJARSTJÓRI SKIPULAG ER RANHI SAHFÉLACSINS var eiga skólar að vera? Hversu há og þétt á byggðin að vera og hversu mörg og víðfeðm opin svæði? Hvernig á að haga samspili íbúða- byggðar og svo aftur svæða fyrir at- vinnurekstur og þjónustu? Hvernig á að tryggja greiðar,en jafnframt öruggar samgöng- ur; gangandi, hjólandi, ríðandi og akandi? Og fljúgandi og siglandi? Hvar verður unnt að stunda íþróttir? Hvar er menningin, kirkjan, verslunin? Það er allt þetta og svo langtum fleira sem skipu- lagsmál snúast um. Skipulag er rammi samfélags- ins; sköpun og/eða viðhald umhverfis, sem stuðlað getur að velsæld og hamingju alls almenn- ings, en tekur jafnframt tillit til hinna ólíku þarfa fólks. Þéttbýlismyndun hefur þróast á ýmsan veg hér á landi og langt í frá alltaf eftir fyrirfram gefnum forsendum; útpældu skipulagi. Það er raunar ekki fyrr en á þeirri öld sem nú er senn á enda, sem menn hérlendis gáfu mikilvægi skipulags einhvern gaum. Uppbygging og ákvarðanir fyrri tíma eru eðlilega með ýmsu móti og taka mið af samtíman- um hverju sinni. Sumt er þannig barn síns tíma í þeim efnum og hefur þá gjarnan þurft að breyta með róttækum hætti fyrirkomulagi byggðar og þjónustu til að mæta þörfum nútímans. í öðrum til- vikum hefur form og innihald byggðarinnar staðist býsna vel tímans tönn og mætt þörfum nútíma- fólks með prýðilegum hætti með minniháttar breytingum og aðlögun. ÓLÍK SVEITARFÉLÖG Á suðvesturhorni landsins hafa sveitarfélögin, sem nú eru átta talsins og mjög mismunandi að stærð, í tímans rás tekið á sig mismunandi yfir- bragð. Stundum meðvitað samkvæmt fyrirfram gerðum langtímaforsendum, en oft einnig fyrir lítt fyrirséða þróun byggðar. Sum þessara sveitar- félaga byggja á gömlum merg, þar sem íbúða- byggð, atvinnurekstur og þjónusta hafa um ára- tuga- og aldaskeið verið sjálfsögð blanda. Önnur sveitarfélög hafa breyst úr sveit í þorp og síðan í bæ á örfáum áratugum. Fyrst hefur fólkið komið og byggðarlögin um tíma verið eins konar svefn- bæir, þar sem atvinna og þjónusta hefur að veru- legu leyti verið sótt í önnur sveitarfélög af íbúun- um. Þetta hefur breyst hægt og bítandi. Sveitar- félögin á svæðinu eru flest að mestu sjálfum sér nóg um grundvallarþjónustu. Hins vegar hefur það fest í sessi og mun ekki breytast, að allt suðvesturhornið er eitt atvinnusvæði og íbúarnir sækja vinnu þvert á bæjarmörk. í sumum ** en hínír sem geta státað af fólksfjölgun, segja á hrinn bóg- rinn að nýju íbúarnrir hafri Mkesrið með fótunum.4* sveitarfélaganna hafa orðið fólksfjölgunar- sprengjur við og við og gjarnan hafa þau skipst á þeim hlutverkum eftir tímabilum - hefur þar ráðið stefnumörkun stjórnenda einstakra sveitarfélaga frá einum tíma til annars, svo sem varðandi lóðaframboð, markaðssetningu sveitarfélagsins og fleira. Svæðið á hins vegar það sameiginlegt að þar hefur orðið gífurleg fjölgun síðustu áratugi; fjölgun sem ekki sér fyrir endann á. Það er Ijóst að örar sveiflur í mannfjölda reynast sveitarfélögum ævinlega erfiðar. Þar eins og í flestu öðru er farsælli fyrirséð hæg og yfirveguð þróun. Hins vegar hefur óneitanlega verið í gangi meðvituð og ómeðvituð samkeppni um sálirnar; það sveitarfélag sem ekki hefur státað af umtals- verðri fjölgun íbúa hefur gjarnan verið talið eftir- bátur hinna. Forsvarsmenn þeirra hafa gjarnan fengið það í hausinn, t.d. í umræðu fyrir sveitar- stjórnarkosningar, að enginn vilji í sveitarfélagið þeirra, en hinir, sem geta státað af fólksfjölgun, segja á hinn bóginn að nýju íbúarnir hafi „kosið með fótunum". BÆJARNÖRK TIL VANDRÆÐA Mörk þessara sveitarfélaga hafa til orðið með til- viljanakenndum hætti, oftast á sögulegum for- sendum, sem eiga litla skírskotun til nútímans og hafa oftar en ekki verið farartálmi framfara og eðli- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.