AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Side 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Side 68
4. kort: Undirsvæði ♦ Íí?0 ---------- Miðborgarkjarni --------------------- 1. Vesturgata: noröurhlið b.e. Vesturgata 2-1OA, suðurhlið þ.e. milli Aðalstrætis og Mjóstrætis. 2. Aðalstræti: vesturhlið þ.e. Aðalstræti 2-18, austurhlið þ.e. Aðalstræti 7 og 9. 3. Vallarstræti: milli Aðalstrætis og Veltusunds ásamt Veltusundi milli Hafnarstrætis og Vallarstrætis. 4. Austurstræti: suður- og norðurnlið frá Veltusundi að Lækjargötu. 5. Hafnarstræti: suður- og norðurhlið frá Aðalstræti að Lækjargötu. 6. Lækjargata: milli Skólabrúar og Austurstrætis. r ■ i i1 j Aðalverslunarsvæði Bankastræti og Laugavegur: norðurhlið þ.e. frá Bankastræti 3 að Klapparstíg 31, suðurhlið þ.e. frá Bankastræti 2 að Laugavegi 22A . Laugavegur: suður- og norðurhlið þ.e. frá Laugavegi 24 og 25 að Vitastíg. Laugavegur: suður- og norðurhlið þ.e. frá Vitastíg að Snorrabraut. Skólavörðustígur: suður- og norðurhlið þ.e. frá Skólavörðustíg 1A og Bankastræti 14 að Týsgötu. 1 zs: Hliðarverslunarsvæði Hverfisgata: suðurhlið þ.e. frá 4-62. Klapparstígur: austur- og vesturhlið þ.e. frá Laugavegi að Skólavórðustíg. Skólavörðustígur: suðurhlið þ.e. frá Týsgötu að Baldurs- götu, norðumlið þ.e. frá Týsgötu að Bjarnarstíg. Laugavegur: norðurhlið þ.e. fra Snorrabraut að Hlemmi, suðurhlíð þ.e. frá Snorrabraut að Rauðarárstíg. ráð fyrir að endurskoðun fari fram að ári liðnu enda má búast við að einhverjir vankantar komi í Ijós þegar menn fara að tileinka sér þetta stýritæki. Fólk er hvatt til að kynna sér þennan fyrsta hluta Þróunaráætlunar betur, en allar upplýsingar er að finna á vefsvæði verkefnisins: reykjavik.is (smellið á „nýtt efni“) en þar gefst einnig tækifæri til að koma athugasemdum á framfæri. Sérstakt net- fang Þróunaráætlunar miðborgar er: throun@rvk. is. Þá er áhugasömum einnig bent á að tillagan hangir uppi til kynningar hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur til 19. nóvember n.k. ■ ÓÓ

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.