AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Qupperneq 11

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Qupperneq 11
Gerum betur fyrir aldraða Öryggisíbúðir í Eirarhúsum í Eirarhúsum, sem eru samtengd Eir, eru starfræktar 37 öryggisí- búðir, sem er nýmæli. Þar dvelja einstaklingar sem hafa keypt sér búseturétt. Þetta fyrirkomulag hefur mælst mjög vel fyrir af not- endum, ættingjum og starfsfólki. Öryggisíbúðir eru íbúðir þar sem komið er fyrir öflugu öryggiskerfi og er þjónusta veitt frá hjúkrunar- heimilinu eftir fyrirmælum frá heimaþjónustunni í Reykjavík og heimahjúkrun frá Heilsugæslunni og greidd af þeim aðilum. í Eirarhúsum er ennfremur veitt félagsþjónusta, matarþjónusta og fleira út frá þjónustukjarna hjúkr- unarheimilisins. fbúðirnar hafa sannað tilgang sinn sem er meðal annars að tryggja öryggi og við- eigandi þjónustu til íbúa sam- kvæmt mati á hverjum tíma. í ör- yggisíbúðunum getur maki búið í nábýli við heimilismann á hjúkrun- arheimilinu og geta hjón með því móti haldið uppi nánari tengslum en ella. Eir, stækkun, hliðarmynd. / Eir extension, elevation. Eir, stækkun hlið. / Eir, extension, elevation. Architect, Halldór Guðmundsson. Hjúkrunaríbúðir Hjúkrunaríbúðirnar, sem nú eru að rísa við Eir, verða teknar í notkun um næstu áramót og hafa þær ekki verið gerðar með sama hætti annars staðar. Þetta eru úrræði fyrir hjúkrunarsjúklinga, en umhverfið er þannig að í 10 manna einingum er fólk staðsett í litlum hjúkrunaríbúðum og er þan- nig reynt að skapa heimilislegt andrúmsloft. Þessar einingar eru fjórar og koma því þarna í notkun 40 ný rými fyrir aldraða sjúka. í sama húsi er svo gert ráð fyrir 20 dagvistarrýmum.Fyrir hendi eru aðstæður til að útvíkka starfsem- ina og veita t.d. yngra fólki sem þarf á hjúkrun að halda þjónustu sem tekur mið af þess þörfum. Einnig er unnt að sinna langtíma- endurhæfingu fyrir aldraða sem lokið hafa bráðameðferð á sjúkra- húsum. Þjónustumarkmið Eirar Meginstefna þjónustunnar er því fólgin í stuðningi við virkni, um- önnun, lífsfyllingu og reisn heimil- isfólksins og að varðveita sjálf- stæði einstaklingsins og sjálfsvirð- ingu. Lögð er rík áhersla á, að hafa heimilislegt umhverfi og and- rúmsloft ásamt því að skapa að- laðandi og hvetjandi vettvang fyrir starfsfólk. ■ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.