Bændablaðið - 23.02.2023, Qupperneq 35

Bændablaðið - 23.02.2023, Qupperneq 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2023 Áreiðanlegir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir dráttarvéla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. Ráðgjafar Olís veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. Betra start með Exide rafgeymum Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri • www.claas.is VERKIN TALA F R U M - w w w .f ru m .is Þetta snýst allt um þig… Nýja CLAAS – ARION 400 vélin er alveg eins og þú vilt hafa hana. Hver dagur færir þér ný verkefni og það ert þú sem þarft að takast á við þau. Þegar þú kaupir dráttarvél þá þarf hún að vera alveg eins og þú vilt hafa hana. Þú vilt dráttarvél sem gerir einmitt það sem þú vilt að hún geri og að hún uppfylli allar þínar kröfur og væntingar. Hvorki meira og örugglega ekki minna. Þess vegna vilt þú ekki bara næstu dráttarvél sem er til á lager. Þú færð nýju ARION 400 dráttarvélina nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana ARION 460 / 450 / 440 / 430 / 420 / 410 66–103 kW (90–140 hö). www.arion400.claas.com Hefur þú brennandi áhuga á vélum og vilt vinna í lifandi og skemm� legu umhverfi ? Vélfang leitar að öfl ugum og ábyrgum viðgerðamanni í fullt starf á vélaverkstæðið okkar í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Eyjólfur 8400 820 Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaði l i á sviði v innu- og landbúnaðarvéla. Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Hæfniskröfur: • Reynsla af vélaviðgerðum er kostur. • Menntun við hæfi kostur. • Rík þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og sjálf tæði í vinnubrögðum. • Gott með að vinna í teymi. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem allra fyrst. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is -VERKIN TALA Viðgerðarmaður á vélaverkstæði Vélfangs í Reykjavík Hentugt væri því að geta boðið fólki af öðrum menningarheimi og trú upp á matarpoka aðra daga en Íslendingum sem hafa alist hér upp frá barnsaldri. Þá sérstaklega með trú múslima í huga í stað þess að þeir líði skort þegar áætluð matargjöf dagsins inniheldur svínakjöt – en einungs ein tegund poka er í boði hverju sinni. Aðspurð tekur Ásgerður undir þessa hugmynd og segist áður hafa íhugað slík dagaskipti. Sú umræða var hins vegar blásin upp í fjölmiðlum og hún sögð hafa illan bifur á erlendu fólki. Það er þó fjarri lagi, enda er hér kona með sterka hugsjón og réttlætiskennd sem hefur staðið vaktina með reisn. Slíkt er ekki auðvelt enda staða þar sem þörf er á mikilli yfirsýn og skipulagshæfni eins og nærri má geta. Leggjum til það sem af fellur Ekki fyrir löngu komst á laggirnar svokallaður matarbanki í Iðufellinu, en þangað gefa fyrirtæki matvæli sem eiga stutt í að verða útrunnin, í stað þess að setja í urðun. Einnig fara þangað vörur sem settar hafa verið í frost fyrir síðasta söludag og skulu notast strax og teknar eru úr frysti. Allt eru þetta vel nýtanlegar vörur enda dagsetningar ekki alltaf það sem miða þarf við. Slíkur hugsanaháttur á einmitt við þegar tekið er til bæði matarsóunar og þá loftslagsmála. Mæðrastyrksnefnd stendur einnig fyrir matargjöfum tvisvar sinnum í mánuði og reka að sama skapi öflugt og vel metið starf í Hátúni 12 í Reykjavík. Báðar stofnanir má styrkja með fjárframlögum inn á banka- reikninga. Fyrirtæki sem hafa ráð á að gefa matvæli eða nauðsynjavörur ættu að hafa samband – jafnvel þó skammt sé í að matvælin séu að renna út á tíma. Verum skynsöm, bökum kleinur Að lokum má ekki gleyma kyn- slóðum fyrri ára sem ólust upp við að fara vel með, nýta það sem hægt var og frysta það sem komið var á dag. Til ítrekunar má ekki gleyma fleygum orðum móður minnar fyrir nokkru: „Þegar mjólkin fór að súrna voru bakaðar kleinur“. (Hluti þeirra væntanlega frystur í kjölfarið). Og – það er engin skömm að því að nýta það sem af gengur, engin skömm að því að vera meðvitaður um kolefnisspor iðnaðarins og engin skömm að því að þiggja þegar þörf er á. Við erum heldur ekkert að finna upp hjólið þegar kemur að nægjusemi þó hún sé í umræðunni núna varðandi kolefnisspor og loftslagsmál. Loftslagsváin ætti ekki einu sinni að vera hvatinn heldur einungis það að við eigum að fara vel með. Reynum að láta þetta síast inn. Starfsemi Andrýmis er að finna á Bergþórugötu 20 í Reykjavík, en þar má finna starfræktan bæði frískáp og það sem kallast „Free Supermarket“ - matvöru sem í boði er ókeypis alla föstudaga. Á föstudögum má að auki koma með fatnað og velja sér á móti það sem aðrir hafa lagt til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.