Kirkjublaðið - 09.12.1946, Síða 40

Kirkjublaðið - 09.12.1946, Síða 40
40 KÍRKJUBLAÐIÐ JÓLIN 1946 ÖRKIN HANS NÓA Drottinn leit á jörðina og sá, að liún var fnll af glæpaverkum mann- anna. Hugrenningar þeirrá voru illska alla daga. En Nói var réttlátur maðurogvand- aður. Hann átti þrjá syni: Sem, Kam og Jafet. Drottinn kallaði til Nóa, og sagði honum að smíða örk með mörgum smáhýsum, og bika hana bæði utan og innan. Þú skalt sjálfur fara inn í örkina og Nói og synir lians hófu strax arkar- Einn góðan veðurdag var örkin full- fjölskylda þín. Með þér skaltu taka smíðina. í>eir unnu verkið vel og gerð. Nói og synir hans horfa hér á eitt karldýr og eitt kvendýr af öllum greiðlega. hið tnikla skip, er þeir höfðu smíðað. lifandi skepnum á jörðunni. Nú komu dýrin, sem Nói og synir hans höfðu smalað saman. Tvö og tvö gengu þau inn í örkina. Nói gætti vel að þeim. Ég hefi þá hlýtt boði Guðs, luigsaði Nói, þegar fjölskylda hans og ölI dýr- in voru komin í örkina. I nærliggjandi þorpi voru menn við skál. Þeir voru orðnir drukknir af víni. Höfðu þeir frétt um Nóa, og hlógu dátt að honum.

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.