Kirkjublaðið - 09.12.1946, Blaðsíða 41

Kirkjublaðið - 09.12.1946, Blaðsíða 41
KIHKJUBLAÐIÐ JÓLIN 1946 41 Myndir eftir Don Cameron — Iians. Svo fóru þessir illgjörnu menn En þá fór að rigna, og rigningin þangað, sem Nói var og örkin hans. óx jafnt og þétt. Mennirnir fóru að Þeir ætluðu að hæðast að Nóa fyrir óttast um, að Nói hefði haft á réttu það, að hann vildi vera sannur mað- að standa. ur og Guði hlýðinn. !>að var komið steypiregn. Vatnið var þegar komið upp í mitti á fólkinu. Nú lirópaði það á Nóa um hjálp', en það var um seinan. Fólkið flýði upp á húsþök. En svo fóru þau líka á bólakaf. Loksins voru það aðeins nokkrir fuglar, sem eftir voru lifandi. En þeir gátu hvergi fundið stað til þess að setjast á. flaut örugglega Nói lítur út um gluggann á örkinni: Um leið og Nói sagði þetta, nam fyrir eldingar „Það er hætt að signa“, segir hann. örkin við fast land. í 150 daga liafði ekkert land sézt. [Frh. í næsta blaði Kbl.]. En örkin hans Nóa ofan á vatninu, þrátt og þrumuský.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.