Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 18

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 18
þessu máli að tillögur til breytinga á samskiptareglum á vinnumarkaði gangi þvert á það sem samtök okkar hafa gert tillögur um gagnvart stjórnvöldum og gagnaðilum, heldur hefur málflutningur andstæðinga okkar í þessu máli verið ótrúlega ósvífinn. Sjálfur félagsmálaráðherrann hefur t.d. misst út úr sér að það séu einungis tvær til þrjár persónur innan samtakanna sem hafi eitthvað við frumvarp hans að athuga. Við höfum einnig verið vænd um það að vilja engar breytingar á samskiptareglum á vinnumarkaði, þrátt fyrir að á borðinu liggi til- lögur frá formönnum landssambanda um nauðsynlegar breytingar. Margt vit- laust hefur verið sagt af talsmönnum stjómarinnar um þetta mál og af lítilli þekkingu. Gott dæmi um það er þegar varaformaður félagsmálanefndar Alþing- is sagði að í þessu máli hafi verið haft gott samstarf við forystu ASÍ, en að það hafi verið landssamböndin sem stóðu í veginum. Hvað meinar konan eiginlega, það vom einmitt formenn landssambandanna innan ASI sem gerðu tillögur að bættum samskiptareglum á vinnumarkaði og vora í viðræðum við gagnaðila um þær þegar félagsmálaraðherra ruddist fram á sviðið með lagafrumvarpið sem sleit þeim viðræðum. Hvers er að vænta þegar varaformaður félagsmálanefndar talar á þennan hátt, veit hún ekki að formenn landssambanda ASI eru líka for- ysta ASÍ. Varðandi vinnulöggjöfina höfum við allan tímann sagt að það sé ekki væn- legt að rígbinda reglur um samskipti á vinnumarkaði með lögum í andstöðu við aðila vinnumarkaðar. I þeim löndum sem við beram okkur helst saman við rík- ir sátt um það að það sé samtakanna sjálfra á vinnumarkaðnum að setja sér sam- skiptareglur. Við höfum tekið þetta mál mjög föstum tökum og út frá nokkrum grundvall- aratriðum. Okkar meginafstaða er sú að það verði að vera sátt um vinnureglurn- ar við gerð kjarasamninga. Við höfum einnig barist gegn einhliða íhlutun stjómvalda í innri málefni stéttarfélaganna. Það liggur t.d. í augum uppi að lagaákvæði um það að telja eigi úr sama potti ef tvö eða fleiri stéttarfélög gera vinnustaðasamning hvetur ekki minni félög til þess að ganga til slíkra samninga. Við höfum sýnt fram á að tillögur um fyrirkomulag atkvæðagreiðslna í frum- varpinu eru mjög ólýðræðislegar. Aðalatriðið er að aðilamir komi sér saman um það sjálfir hvernig á að haga málum. Ég vil minna á að formenn landssambanda ASI, sem varaformaður félags- málanefndar telur reyndar vera allt annan hóp en forystu ASI, voru komnir í al- varlegar viðræður við VSÍ og VMS um samskiptareglur þegar félagsmálaráð- herrann sleit þeim með framlagningu frumvarpsins. Við stöndum nú í þeirri stöðu að hafa ekki fengið að fást við þetta verkefni og því vitum við ekki hver árangurinn hefði getað orðið. Við megum heldur ekki gleyma því að frumvarpið um stéttarfélög og vinnu- deilur er ekki eina árásin á verkalýðshreyfinguna af hálfu ríkisstjórnarinnar á þessum vetri. Önnur stór mál eru frumvarpið um réttindi, skyldur og kjör starfs- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.