Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 107

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 107
E. Aukin áhersla á rannsóknir Rannsóknir og aukin ný tækni í samfélaginu eru forsendur þess að íslenska sam- félagið geti tryggt samkeppnishæfni sína. Rannsóknir eru grundvöllur undir þró- un atvinnulífsins, fjölgun starfa og velferð. Rannsóknir snúast einnig um lífsgæði, almannaheill og traust atvinnulíf. Mörg rannsóknarverkefni snúa beint að félagsmönnum verkalýðshreyfingarinn- ar - sérstaklega í samfélagsvísindum, vinnuumhverfismálum og skipulagningu vinnunnar sem ekki hefur verið sinnt hingað til. ASÍ mun stuðla að því að sjónarmið verkalýðshreyfingarinnar fái notið sín í mótun rannsóknar- og tæknistefnu. I dag hafa víðari samfélagshagsmunir - þar með talið verkalýðshreyfingarinnar - allt of lítil áhrif á það hvað verið er að rannsaka. Nauðsynlegt er að bæta samskipti og samstarf við rannsóknaraðila. Sem lið í virkri atvinnustefnu mun ASI beita sér fyrir því að framlög til rann- sókna verði aukin. ASI mun hafa frumkvæði að sérstöku verkefni um aukið samstarf milli rannsóknastofnana, stofnana vinnumarkaðar og atvinnulífsins - með sérstakri áherslu á þau svið atvinnulífsins þar sem vaxtarmöguleikar eru miklir. ASÍ telur að öflugt og skilvirkt rannsóknar- og þróunarumhverfi sé forsenda þess að íslenskt atvinnulíf standist sívaxandi alþjóðlega samkeppni. Leggja verður höfuðáherslu á tækniþróun og yfirfærslu nýrrar tækni frá öðrum löndum ásamt öflun nýrra markaða. Verkalýðshreyfingin gegnir mikilvægu hlutverki í pólitískri umræðu um upplýsingasamfélag framtíðarinnar. Með virkri þátttöku í notkun nýrrar tækni mun ASI beita sér fyrir auknum áhrifum starfsmanna sem borgara. ASI mun gera kröfu til þess að gerðar verði sérstakar rannsóknir á áhrifum nýrrar tækni til að tryggja lýðræðislega þróun upplýsingasamfélagsins. Tilrauna- og þróunar- starf ætti að framkvæma í atvinnulífinu jafnhliða þeirri þróunarvinnu sem fram fer á vegum opinberra aðila. ASÍ vill hafa áhrif á alþjóðlega rannsóknarstefnu, þar með taldar ramma- áætlanir ESB. ASÍ mun reyna að hafa áhrif á rannsókna- og tækniáætlun ESB eftir þeim leiðum sem samningurinn um EES tryggir og beita sér fyrir því að at- riði eins og vinnuumhverfi og mannauður verði óaðskiljanlegur þáttur rammaá- ætlana ESB. F. Fjárfestingastefna Fjárfestingar eru drifkrafur stöðugs hagvaxtar og nú er svo komið að umfang þeirra dugar ekki til þess að viðhalda framleiðslutækjum þjóðarinnar. ASI telur því brýna nauðsyn að örva fjárfestingar bæði með almennum og sértækum að- gerðum þar sem höfuðáhersla verði lögð á arðsamar fjárfestingar sem leiða til aukinnar verðmætasköpunar og skila sér í hærra launastigi. ASI varar við því að Ijárfest verði í greinum sem standa í beinni samkeppni 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.