Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 38

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 38
Undirbúningur undir 38. þing ASÍ Tímasetning og staðarval Eiginlegur undirbúningur undir 38. þing Alþýðusambands Islands hófst 2. febrúar 1994 þegar fyrst var fjallað um mögulega tímasetningu og staðarval fyr- ir þingið á fundi miðstjórnar ASÍ. Á þeim fundi var ákveðið að stefnt skyldi að því að halda þingið dagana 20. - 24. maí 1996. Þá var jafnframt ákveðið að skoða hvaða kostir væru í boði varðandi mögulega staðsetningu fyrir þinghald- ið í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. I framhaldi af fundi miðstjórnar voru ýmsir kostir skoðaðir. Fljótt kom í ljós að einungis tveir staðir komu til greina, íþróttahúsið í Digranesi, Kópavogi og íþróttahúsið í Kaplakrika, Hafnarfirði, ásamt viðbótaraðstöðu. Tveir aðilar gerðu að lokinni athugun tilboð í aðstöðu og aðstoð við þinghaldið, annars vegar Lionsklúbbamir í Kópavogi sem buðu íþróttahúsið í Digranesi sem þingstað og hins vegar aðstandendur íþróttahússins í Kaplakrika. Á fundi miðstjórnar 16. apríl var fjallað um þau tilboð sem borist höfðu og var ákveðið að ganga til samninga við Lionsklúbbana í Kópavogi á grundvelli tilboðs þeirra. 14. október 1994 var síðan samningurinn við Lionsklúbbana í Kópavogi undirritaður. Þar kemur m.a. fram að þeir taki að sér verklegan undirbúning und- ir þinghald vegna 38. þings ASI sem haldið verði í íþróttahúsinu í Digranesi, Kópavogi, dagana 20. - 24. maí 1996, svo og veitingasölu og aðstoð við þing- hald, svo sem umsjón með hljóðkerfi, myndbandsupptökum og innanhússjón- varpi, uppsetningu á símkerfi og allri daglegri umsjón með húsnæðinu, auk ann- ars. Síðar var gerður samningur við Tæknival um uppsetningu og umsjón með tölvubúnaði á þingstað og sáu starfsmenn fyrirtækisins um þann þátt. Samstarfið við Lionsmennina í Kópavogi og starfsmenn Tæknivals við und- irbúning þingsins og meðan á þinghaldinu stóð var með miklu ágætum og áttu þessir aðilar sinn þátt í því að umgjörð þingsins og tæknileg framkvæmd varð öll eins og best varð á kosið. Málefnaundirbúningur Málefnaundirbúningur vegna 38. þings ASI hófst vorið 1995. Á fundi formanna landssambanda innan ASI sem haldinn var 16. maí var nokkuð rætt um málefna- undirbúning vegna 38. þings Alþýðusambandsins. Þar var í samráði við forseta sambandsins ákveðið að vinna tillögur til miðstjórnar um það hvernig standa mætti að málefnaundirbúningnum. Á fundinum voru jafnframt lagðar meginlín- umar að tillögu formannanna. Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, Bimi Grétari Sveinssyni og Guðmundi Gunnarssyni var síðan falið að ganga frá endanlegum 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.