Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 94

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 94
skyldulífi og þörfum barna, þar sem menntun væri á færi allra, jafnrétti ríkti, allir ættu rétt á heilbrigðisþjónustu og byggju við vemd gagnvart áföllum og slysum og fólk gæti komið sér þaki yfir höfuðið. Þorbjörn ræddi hvemig reynt væri að veikja stoðir verkalýðshreyfingarinnar og sundra þeim sjónarmiðum jafnaðar og samstöðu sem hún stendur fyrir. Hann sagði ASI vilja að aðilar vinnumarkaðarins semdu um samskiptareglur og vinnubrögð þar sem byggt væri á núverandi löggjöf. Grundvallarreglan væri að launafólk ætti rétt á að semja um kaup og kjör; að þær samskiptareglur sem mót- aðar em á vinnumarkaði byggi á frjálsu samkomulagi eða samþykki aðila; og að virtur verði réttur verkafólks til að stofna og ganga í verkalýðsfélög sem skipa sínum málum sjálf. Hann sagði að ASI myndi beita sér fyrir því að aðildarfélög- in settu samræmdar reglur um boðun verkfalla og afgreiðslu kjarasamninga. Jafnframt væri eðlilegt að samtök atvinnurekenda endurskoðuðu reglur um hlið- stæðar ákvarðanir innan sinna raða og gerðu þær skýrari og gegnsærri. Um innra starfið sagði Þorbjörn nauðsynlegt að skapa betri tengsl milli allra eininga hreyfingarinnar og félagsmannanna og finna nýjar aðferðir við skipu- lagningu og ákvarðanatöku til að treysta samstöðuna. Mikilvægt væri að skýra betur stöðu og hlutverk ólíkra eininga innan hreyfingarinnar. Þorbjörn ræddi sérstaklega um ungt fólk og konur í starfi hreyfingarinnar og hvernig auka mætti þátttöku þeirra og áhrif. Framtíðin ylti á því að ASÍ tækist að skapa ungu fólki sess innan verkalýðshreyfingarinnar og virkja það við stefnumótun, ákvarðanatöku og í daglegu starfi. Konurnar sagði Þorbjörn vera tæpan helming félagsmanna í ASÍ og víða mun virkari en karla, ekki síst í fræðslustarfi, en í forystu verkalýðshreyfingarinnar væri staða þeirra ekki í neinu samræmi við fjöldann. Markmiðið væri að tryggja jafnræði kynjanna og mikilvægur þáttur í því væri gerð jafnréttisáætlunar fyrir ASÍ til næstu ára. Þá vék hann að kynningar- og áróðursmálum og sagði nauðsynlegt að nýta alla nýjustu tæknina í þeim málum því ASI ætti að hafa forystu í kynningarmál- um verkalýðshreyfingarinnar. Mynda þyrfti sérstakan kynningar- og útbreiðslu- hóp, skipaðan fulltrúum landssambanda innan ASI, auk fulltrúa MFA. Þorbjörn fjallaði um útgáfumál ASI, og þær breytingar á Vinnunni sem þingið þyrfti nú að meta. Benti hann á að útgáfan hefði staðið að mestu undir kostnaði ef afmæl- isrit ASÍ væri meðtalið. Nokkrar umræður spunnust, einkum um hvernig auka mætti þátttöku ungs fólks og kvenna í starfi fyrir verkalýðshreyfinguna. Eins fengu áróðursmálin góða athygli í ljósi vinnulöggjafarmálsins. Til máls tóku: Hrafnkell A. Jónsson, Birgir Björgvinsson, Þorsteinn Ingvars- son, Jón Kjartansson, Gylfi Ingvarsson, Gylfi Páll Hersir, Sigurbjörg Ásgeirs- dóttir, Snorri S. Konráðsson, Hafliði Jósteinsson og Sigfinnur Karlsson. Fram kom tillaga um að ASI krefðist jöfnunar kosningaréttar og var henni vísað frá. Samþykkt stefna er aftar í Þingtíðindum. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.