Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 125

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 125
frá þeim markmiðum sem ASÍ hefur sett fram í atvinnu- og kjaramálum. Eitt af þeim verkefnum sem þar liggja fyrir er að opna fleiri og greiðari leiðir að þessu skólastigi samhliða því sem framboð þar vex. I annan stað er nauðsynlegt að treysta tengslin milli hagnýtra rannsókna, kennslu á háskólastigi og endur- og eftirmenntunar úti í atvinnulífinu. 38. þing ASI krefst þess að gerð verði regluleg könnun á því eftir flutning grunnskóla til sveitarfélaga hvort sveitarfélag á landsbyggðinni standi jafnfætis sveitarfélögum á fjölmennari svæðum. Endurmenntun 38. þing ASÍ samþykkir að leggja áherslu á að konur sem eru að koma úr fæð- ingarorlofi og aðrir þeir sem eru að koma út á vinnumarkaðinn að nýju fái tæki- færi til að fara á endurmenntunarnámskeið til að auðvelda þeim að komast inn á vinnumarkaðinn að nýju. Sérstaklega skal hugað að þeim greinum þar sem framfarir eru örar. Almenn fullorðinsfrœðsla Vegna ákvæðis í 48. grein frumvarps til laga um framhaldsskóla. „Alþýðusamband íslands mótmælir harðlega þeirri fyrirætlan að leggja af lög um almenna fullorðinsfræðslu. Jafnframt telur Alþýðusambandið ótækt að lög um framhaldsskóla leysi lög um fullorðinsfræðslu af hólmi. Nær væri að taka til fyrirmyndar ýmislegt af fyrirkomulagi þjóða sem lengst eru komnar á sviði full- orðinsfræðslu svo sem Dana sem hafa þróað fullorðinsfræðsluna um áratuga- skeið. Lög um almenna fullorðinsfræðslu ber hins vegar að endurskoða þannig að þau verði lyftistöng fyrir fullorðinsfræðsluna í landinu. Það er eðlileg ráð- stöfun og fyrirkomulag að skólakerfið annars vegar og fullorðinsfræðsla hins vegar starfi hlið við hlið. Fjarstæða er að önnur af þessum leiðum leysi hina af hólmi. Alþýðusamband íslands leggur eindregið til að lög um almenna fullorðins- fræðslu fái að standa jafnframt því sem vinna hefjist við endurbætur þeirra þar sem skoðuð verði sérstaklega fjármögnun fullorðinsfræðslunnar. Með fjárfram- lögum ríkisins þarf fyrst og fremst að koma til móts við fólk sem hefur skamma skólagöngu að baki og þarf að bæta við sig þekkingu í grunngreinum. Slík þekk- ing er undirstaða meira náms sem nauðsynlegur liður í uppbyggingu atvinnulífs- ins.“ Einnig beinir þingið því til miðstjórnar ASI að beita sér fyrir stofnun sam- starfsráðs heildarsamtaka launafólks á íslandi sem fjalli um erlent samstarf. Til- gangur samstarfsráðsins verði að samræma stefnu og starf íslensks launafólks á evrópska efnahagssvæðinu. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.