Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 153

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 153
og að vinnandi fólk hafi sem mestan ávinning af því samstarfi sem við tökum þátt í. Eftir að ísland gerðist aðili að EES og tók þar með að miklum hluta upp sömu reglur og nágrannaríkin á ýmsum sviðum félags- og vinnumarkaðsmála hefur nauðsyn þessarar samvinnu aukist mikið. Það skiptir miklu máli fyrir ís- lenska verkalýðshreyfingu að fylgjast með þróun þessara mála í Evrópu, að vera á verði gagnvart óhagstæðum breytingum og að reyna að hafa áhrif þar sem það á við. Sem langstærstu samtök launamanna á íslandi hlýtur ASI að vera leiðandi afl í þessu starfi. Mikilvægt er að þetta starf haldi áfram og verði eflt eftir fremsta megni og að reynt verði að styrkja samstarf við önnur íslensk samtök á þessu sviði. ASÍ telur mikilvægt að þær reglur sem við erum skuldbundin til þess að taka upp skv. EES-samningnum verði settar í gildi með kjarasamningum þar sem það á við. Samstarf norrænu verkalýðshreyfingarinnar (NFS) hlýtur að vera þunga- miðja samskipta ASÍ við alþjóðlega verkalýðshreyfingu. Með norrænni sam- hæfingu eigum við mesta möguleika á að sjónarmið okkar nái fram innan evrópskrar og alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar. Starf NFS beinist líka að norrænu samstarfi stjórnvalda innan Norðurlandaráðs og norrænu ráðherra- nefndarinnar. ASÍ telur mikilvægt að koma sjónarmiðum verkalýðshreyfingar- innar sameiginlega fram á þessum vettvangi. ASÍ hefur tekið virkan þátt í starfi ráðgjafarnefndar EFTA og þannig átt þátt í því að gæta hagsmuna launafólks og að koma sjónarmiðum verkalýðshreyfing- arinnar að innan EFTA-samstarfsins. Eftir að EES-samningurinn tók gildi hefur ASÍ einnig tekið þátt í starfi ráðgjafarnefndar EES í sama tilgangi. Með starfi í þessum nefndum er hægt að komast beint að starfi aðila vinnumarkaðar í ESB innan Efnahags- og félagsmálanefndar ESB. Það er mikilvægt til þess að tryggja að tekið sé tillit til félagslegra sjónarmiða og hagsmuna launafólks í samstarf innan EFTA og EES. Eftir að EES-samningurinn tók gildi skiptir aðild ASÍ að Evrópusambandi verkalýðsfélaga (ETUC) meira máli en áður var. ASÍ er eitt af 17 stofnsamtök- um ETUC en nú eru í samtökunum 49 verkalýðssamtök í 28 löndum Evrópu. ETUC er helsti málsvari evrópskrar verkalýðshreyfingar gagnvart stjórnvöldum í ESB en þar er stór hluti félagsmálalöggjafar Evrópu ákveðinn. Það er mikil- vægt til þess að tryggja að tekið sé tillit til félagslegra sjónarmiða og hagsmuna launafólks í samstarfi innan EFTA og EES. Með Maastricht-samkomulaginu innan ESB jukust möguleikar aðila vinnu- markaðarins til þess að hafa áhrif á þróun félagsmála innan ESB og EES mikið. Nú þegar hafa verið gerðir samningar Evrópusamtaka verkalýðsfélaga og at- vinnurekenda um foreldraorlof. ASÍ tók virkan þátt í því starfi. ASÍ telur mjög mikilvægt að íslensk verkalýðshreyfing komi að þeim samningum sem gerðir eru á Evrópuvettvangi og skipta máli fyrir íslenskt launafólk. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.