Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 90

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 90
eyrissjóði. Nýr kjarasamningur hefði verið gerður milli ASÍ og VSÍ um lífeyrismál og benti hún á helstu atriði hans. Þórunn vitnaði í Seðlabankann og skýrslu Más Guðmundssonar um íslenska líf- eyrissjóðakerfið þar sem eindregið er mælt með sjóðsöfnunarkerfi og benti á að í áhersluatriðum Alþjóðabankans um uppbyggingu lífeyriskerfa væri lögð rík áhersla á skyldukerfi byggt á sjóðsöfnun sem rekið væri utan opinbera geirans en samt undir opinberu eftirliti. Allt þetta uppfylltu okkar lífeyrissjóðir og því væri tímabært að snúa vöm í sókn og herða áróðursstríðið. Brýnustu verkefni verkalýðshreyfingarinnar í lífeyris- og tryggingamálum væru áframhaldandi þróun á lífeyrissjóðakerfinu, viðræður við stjómvöld um aukna sam- ræmingu almannatryggingakerfisins og lífeyrissjóðakerfisins og loks þyrfti að vinna að því að tryggja félagsmönnum verkalýðshreyfingarinnar ódýrari og betri alhhða tryggingavemd bæði gegn slysum í frítíma og tjóni á eignum líkt og systursamtök- in á hinum Norðurlöndunum hafa gert. Þómnn sagði nefndina leggja til að ASÍ beitti sér fyrir því að mótuð yrði heild- arstefna í lífeyrismálum landsmanna sem tryggði launafólki tiltekin gmnnréttindi al- mannatrygginga, byggði á greiðslu iðgjalda til lífeyrissjóða og veitti launafólki möguleika á viðbótar spamaði. Nefndin teldi rétt að stefna að því að lífeyrissjóðir axli meiri byrðar vegna eftir- launa landsmanna og almannatryggingar axli meiri byrðar vegna áfallatrygginga. Þróa ætti almennu lífeyrissjóðina þannig að þeir geti boðið sínum sjóðsfélögum upp á viðbótartryggingar gegn greiðslu viðbótariðgjalds. Ljóst væri að almennt launa- fólk hefði mikla þörf fyrir víðtækari tryggingar mikilvægt væri að verkalýðshreyf- ingin beitti samstilltu afli sínu til þess að geta boðið upp á fjölbreyttari og ódýrari tryggingavemd fyrir fjölskyldur félagsmanna í stéttarfélögum. Nefndin legði því til að lífeyrisnefnd miðstjómar yrði endurskipuð og henni falið að útfæra slíkt kerfi með hliðsjón af reynslu Svía. I annarri umferð kynnti Þómnn Sveinbjörnsóttir tillögur um lífeyris- og trygg- ingamál og sagði aðalatriðið vera uppbyggingu lífeyrissjóðakerfisins. Tillögur nefndarinnar vom afgreiddar að loknum umræðum en endanleg stefna í lífeyrismálum er aftar í ritinu. Vinnuvernd Framsögu fyrir hönd starfshóps um vinnuvemd hafði Bjöm Grétar Sveinsson. Hann sagði mikilvægt að sækja af krafti í þessum málaflokki og ætti upplýsingaþátturinn að hefjast strax í gmnnskóla. Hópurinn legði til að stofnuð yrði vinnuvemdardeild innan ASÍ enda ætti Alþýðusambandið að vera leiðandi aðili í heildarsamræmingu vinnuvemdarmála og beita sér fyrir því að heildarlöggjöf verði sett. Vinnuvemdar- deildin ætti ekki að yfirtaka það sem verið væri að gera í hreyfingunni heldur vera samræmingaraðili og vinna að bættri réttarstöðu vegna vinnuslysa og atvinnusjúk- dóma. Sóknarfæri væri í vinnuvemdarmálum, m.a. vegna reglna og tilskipana ESB. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.