Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 158

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 158
Hér höfum við fengið í heimsókn starfsmenn vinnueftirlitsins og Máttar, sem hafa upplýst okkur um heilsurækt og leiðbeint okkur í framkvæmd afar flókna líkamsæfinga. Ég vil einnig þakka fréttamönnum fjölmiðla gott sam- starf. Það verður ekki öðru haldið fram en þeir hafi fylgst vel með þessu þingi og komið því, sem hér hefur verið að gerast, á framfæri. Við erum nú komin að lokum þessa 38. þings Alþýðusambands Islands, sem jafnframt er afmælisþing, en sambandið var stofnað 12. mars 1916. Meðal annars af því tilefni lá mikill fjöldi mála fyrir þessu þingi til umfjöllunar og af- greiðslu. Ég tel að allur undirbúningur fyrir þingið hafi verið vandaður og tekist vel þrátt fyrir nokkra tímaþröng, þar sem um vorþing er að ræða. Góðir þingfulltrúar. Það lágu fjölmörg mikilvæg mál fyrir þessu þingi, sem nú hafa verið rædd ítarlega og síðan samþykkt. Allir þessir málaflokkar niða að því með einum eða öðrum hætti, að bæta kjör félagsmanna Alþýðusambands- ins. Ég ætla ekki að tíunda einstaka málaflokka, nefni þó kjaramálin og endur- nýjum kjarasamninga um næstu áramót. Við erum sammála um að sækja um- talsverðar kjarabætur fyrir okkar fólk í þessum samningum með sérstaka áherslu á dagvinnulaunin. Við skulum gera ráð fyrir að þá verði erfitt, og geti kostað harða baráttu. Ekki síst í Ijósi þeirra atburða sem þessa dagana eru að gerast á Alþingi, þar sem ríkisstjórnin er að knýja fram breytingar á vinnulöggjöfinni, í algjörri and- stöðu við gjörvalla verkalýðshreyfinguna á Islandi. Hér er um að grófa íhlutun í innri mál frjálsrar verkalýðshreyfingar að ræða og þar með er verið að rjúfa friðinn. Félagar, á þessu þingi hefur verið tekist á um menn og málefni, á stundum svo að hrikt hefur í. Það er ekkert eðlilegra í fjöldahreyfingu eins og Alþýðu- sambandi Islands, en að tekist sé á. En verum alltaf minningu þess hver var megin ástæðan fyrir stofnun fyrstu verkalýðsfélaganna og síðan Alþýðusam- bandsins. Nefnilega sú að því aðeins væri von um árangur að fólk stæði saman og í krafti samstöðu og fjöldahreyfingar miðaði fram á veginn. Þessi grundvall- ar atriði eiga ekki síður við í dag en á vordögum hreyfingarinnar. Það er mín skoðun - og vonandi er það skoðun okkar allra að þingið hafi leitt í ljós að við höfum þrek og burði til að takast á við erfiðan ágreining og leysa hann. Ég leyfi mér að líta svo á að við séum sterkari eftir, þó það er ekkert nýtt. Ég hef oft leitt að því hugann að undanförnu, hvort þau viðhorf séu vaxandi meðal fólks að þau lífskjör sem við þrátt fyrir allt búum við, hafi nánast komið af sjálfu sér. Það er í öllu falli tímabært að fara að rifja upp hvemig verkalýðs- hreyfingin hefur með þrotlausri baráttu á liðnum áratugum, knúið fram ýmis réttindamál, sem er grundvöllur þess velferðarkerfis sem við búum við. Það er síðan verkefni okkar í dag að verja þessi réttindi og sækja fram. Við eigum að vera gagnrýnin á starfsemi hreyfingarinnar, en það er jafn mikilvægt að halda því til haga sem vel er gert, en það vill oft gleymast. Það er 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.