Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 44

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 44
Þessari samþykkt var fylgt eftir með bréfi sem sent var aðildarfélögum ASÍ 5. janúar 1996 ásamt eyðublöðum vegna félagatals. I bréfinu voru aðildarfélögin hvött til að senda inn skýrslur um félagatal hið allra fyrsta og í síðasta lagi fyrir 15. febrúar. Á fundi miðstjómar 14. febrúar var ákveðið að miða fjölda þingfulltrúa aðildar- félaganna við skýrslur sem borist hefðu í síðasta lagi 19. febrúar eða verið póstlagð- ar í síðasta lagi þann dag. Þá var einnig samþykkt að kjör fulltrúa á 38. þing ASI mætti hefjast 1. mars og að því skyldi lokið í síðasta lagi 15. apríl. Þessar ákvarðan- ir miðstjómar vom kynntar aðildarfélögunum með bréfi 27. febrúar. Á miðstjómarfundi 28. febrúar kom fram að miðað við ákvörðun miðstjómar og þær upplýsingar sem þá lágu fyrir, ættu aðildarfélögin rétt á að senda 518 fulltrúa til þingsins. Á bak við þann fjölda vom yfir 68.000 atkvæði. Eftir að þessar tölur vom kynntar sagði Landssamband vömbifreiðastjóra sig úr ASÍ. Þá kom í ljós að 4 af að- ildarfélögum Þjónustusambandsins létu ekki fara fram kosningu fulltrúa á þingið eða áttu ekki rétt á setu á þinginu vegna skulda við Alþýðusambandið. Ymislegt fleira kom til sem gerði að verkum að endanleg tala þingfulltrúa varð 484. Á fundi miðstjómar ASI 24. apríl 1996 var kosin nefndanefnd sem skildi gera tillögur um skipulag nefndastarfsins á ASÍ þinginu og skipun í nefndimar. Nefnda- nefnd byrjaði á að fjalla um hvaða nefndir skildu starfa á þinginu og verkaskiptingu þeirra. Tillögur nefndarinnar byggðu í gmndvallaratriðum á þeirri verkaskiptingu sem í gildi var varðandi málefnaundirbúninginn. Alls var gerð tillaga um skipun 9 nefnda, auk þess sem gert var ráð fyrir að einni nefndinni yrði skipt upp í fjóra hópa. Þá ákvað nefndanefnd að gera tillögu um að sem flestir þingfulltrúa og helst allir störfuðu með nefndum þingsins til að tryggja þingfulltrúunum sem besta möguleika á að taka þátt í störfum þingsins og hafa áhrif á niðurstöður þess. Við ákvörðun um skiptingu þingfulltrúa í nefndir var farið eftir þeim óskum og ábendingum sem kom- ið höfðu frá einstaka aðildarfélögum og einstaklingum. Einnig var sett fram sú ósk til stjómar þingsins að starf allra nefnda á þinginu, að frátalinni kjömefnd, yrði opið öllum áhugasömum þingfulltrúum. Tillögur nefndanefndar vom lagðar fyrir mið- stjóm á fundi hennar 10. maí þar sem þær hlutu fullan stuðning. Þá vom tillögur nefndanefndar samþykktar óbreyttar þegar til þingsins var komið. Forseti ASÍ kynnti á fundi miðstjómar 10. maí að hann hefði skipað Guðmund Þ Jónsson, Magnús L. Sveinsson og Sigríði Ólafsdóttur til að sitja í kjörbréfanefnd. Kjörbréfanefnd kom saman nokkmm sinnum fyrir þingið og á fyrstu dögum þess. Nefndin fór yfir öll kjörbréf sem bárust og lagði mat á þau. Engin ágreiningur varð um niðurstöður kjörbréfanefndar og vora allir úrskurðir hennar staðfestir á þinginu sjálfu. Á fundi miðstjómar 17. apríl var fjallað um drög að dagskrá þingsins. Vom drög- in samþykkt og var endanleg dagskrá þingsins í öllum aðalatriðum í samræmi við þau. Loks ber að geta þess að yfirskrift 38. þing ASÍ var „Til framtíðar“, en þessi yfirskrift var jafnframt yfírskrift 80 ára afmælisárs ASI. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.