Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 20

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 20
Þátttaka í þessu starfi er okkur nauðsynleg af ýmsum ástæðum. Ein augljós ástæða er að samevrópskar reglur um félags- og vinnumarkaðsmál taka gildi hér á landi vegna EES-samningsins. Af hálfu ASÍ hefur verið lögð mikil áhersla á að gera kjarasamninga um til- skipanir sem snúa að vinnumarkaðnum. Fyrsti samningurinn af þessu tagi um skyldu atvinnurekenda til þess að votta ráðningarkjör starfsmanna var gerður fyrir nokkrum vikum síðan. Sem dæmi um starf ASÍ innan Evrópusamtakanna vil ég nefna að við tókum virkan þátt í að gera samning á milli Evrópusamtaka launafólks og atvinnurekenda um foreldraorlof á síðasta ári. Það mál mun reyndar verða kynnt betur hér á þinginu síðar. Annað dæmi um þátttöku okkar í erlendu samstarfi er að ASÍ hefur tekið virkan þátt í starfi ráðgjafarnefndar EFTA í mörg ár og á síðustu tveimur árum hefur fulltrúi ASI farið með formennsku í þeirri nefnd. Um þátt okkar í erlendu samstarfi vil ég segja að lokum að auðvitað er meginmarkmiðið með því eins og með öðru starfi okkar að vernda kjör okkar og bæta þau á heimavelli. Þetta er ekki síst nauðsynlegt nú þegar fjármagns- streymi og eignaraðild fyrirtækja er nánast óhindrað milli landa. Fjármagnið þekkir ekki landamæri. Þess vegna er nauðsynlegt að samtök launafólks hafi með sér samstarf og tengist á sama hátt án tillits til landamæra. Samskipti við stjórnvöld Félagar, nú vil ég aðeins víkja að beinum samskiptum samtaka okkar við stjóm- völd á því kjörtímabili sem nú er að ljúka. Síðasta kjörtímabil miðstjómar hefur einkennst af miklum efnahagslegum þrengingum á fyrri hluta tímabilsins og síðan verulegum umskiptum til hins betra á seinni hlutanum. Þessar þrengingar hafa leitt til þess að verkalýðshreyfingin hefur átt í hörðum og vaxandi deilum við stjómvöld um flest okkar mál, hvort sem það viðkemur uppbyggingu velferðarkerfisins, útfærslu tekju- og jafnlauna- stefnunnar eða forsendum efnahagsstefnunnar. Við höfum háð harða baráttu við stjómvöld um að verja velferðarkerfið og móta skattakerfið. Núverandi og fyrrverandi nkisstjórnir hafa mundað niður- skurðarkutann ótæpilega og út frá óforsvaranlegum skammtímasjónarmiðum. A ýmsum sviðum hefur okkur þó tekist að ná árangri með þrotlausri vinnu og áróðri. Ég nefni dæmi eins og hátekjuskatt, lækkun matarskattsins í 14%, afnám tvísköttunar af lífeyrisiðgjöldum, breytingar á samsetningu lánskjaravísitölunnar og álagningu fjármagnstekjuskatts. Ennfremur hefur okkur nokkuð tekist að verja kjör og réttindi þeirra atvinnulausu og elli- og örorkulífeyrisþega. Þennan árangur vil ég tileinka trúverðugum og traustum málstað og þeirri við- leitni okkar að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda, þrátt fyrir að við höfum orðið að axla hluta af ábyrgðinni af ákvörðunni. Verkalýðshreyfing sem ekki nýtir sér alla möguleika á því að hafa áhrif, út frá skýrt markaðri stefnu um hversu langt hún er tilbúin að ganga, stendur að mínu viti ekki undir væntingum félagsmanna. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.