Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 119

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 119
• Fjölgun tækifæra til starfsnáms leiðir til samstarfs og samvinnu stéttarfélaga innan sömu starfsgreina og stéttarfélaga sem eru á skörunarsvæði starfs- greina. Vegna skipulags verkalýðshreyfingarinnar þarf mismunandi úrræði í samvinnu og samstarfi í starfsgreinum og á landssvæðum. • A vettvangi Alþýðusambands fslands er nauðsynlegt að mynda grundvöll fyrir samvinnu og samstarf á sviði starfsmenntunar meðal stéttarfélaga er hverri heildarstarfsgrein tengjast. Meðal verkefna verði að móta afstöðu til skipulagningar náms og ákveða markhópa. • I samræmi við aukna áherslu á starfsmenntun í skólakerfinu verður verka- lýðshreyfingin að efla verulega starf sitt er snertir greiningu á þörfum og óskum starfsmanna og starfsgreina. • Verkalýðshreyfingin verður að skipuleggja starf sitt þannig að veigamestu sjónarmið innan hennar geti náð fram að ganga. Hún þarf að mynda bakhjarl fulltrúa stéttarfélaga sem vinna að starfsmenntun fyrir launafólk og þeirra sem taka þátt í skipulagningu, framkvæmd og stjómun starfsmenntunar í skólakerfinu. Alþýðusamband Islands leggur mikla áherslu á eflingu starfsmenntunar fyrir launafólk og á starfsmenntun í skólakerfinu. Markmiðum sínum nær verkalýðs- hreyfingin með því að: • Stéttarfélögin taki fullan þátt í skipulagningu, framkvæmd og stjórnun starfsmenntunar fyrir launafólk og starfsmenntunar í skólakerfinu. • Stuðla að starfsemi starfsmenntaskóla í nánu samstarfi við atvinnulífið. • Sækja fast á um aukið fjármagn í krafti laganna um starfsmenntun í atvinnu- lífinu. • Beita sér fyrir auknum möguleikum launafólks til að stunda starfsmenntun í og utan vinnutíma. • Krefja fyrirtækin um aukna þátttöku í fjármögnun starfsmenntunar og þátt- töku og samvinnu um skipulag starfsmenntunar og framkvæmd. • Beita sér fyrir að efnahagur fólks ráði ekki hvort það geti tekið þátt í starfs- námi í atvinnulífinu. Almenna skólakerfið: „Jafnrétti til náms - á forsendum einstaklinganna sjálfra“, það er megin krafa verkalýðshreyfingarinnar að samfélagið tryggi öllum möguleika til góðrar al- mennrar og starfstengdrar grunnmenntunar án tillits til fjárhags, kynferðis, fé- lagslegrar stöðu eða búsetu. Til að ná þessu markmiði verður tilboð um mennt- un að byggja á forsendum einstaklinganna sjálfra og taka tillit til mismunandi aðstæðna, áhuga og getu þeirra á hverjum tíma. Um leið verður að byggja fræðsluna þannig upp að hún skili því unga fólki sem hana sækir hæfni sem er metin í atvinnulífinu um leið og hún er mikilvægur grunnur undir frekara nám. Mikilvægt er að tryggja nauðsynlegt samræmi og samhengi á milli allra skóla- stiga sem stefna að þessu markmiði, þ.e. starfshæfni og námshæfni. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.