Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 19

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 19
manna ríkisins og um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Þá stóð einnig til að leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar. Rík- isstjórnin ákvað reyndar að leggja ekki fram frumvarpið um atvinnuleysistrygg- ingar og hún guggnaði einnig á frumvarpinu um lífeyrissjóð starfsmanna nkisins vegna harðrar andstöðu verkalýðshreyfingarinnar. En það þýðir auðvitað ekki að ríkisstjórnin sé hætt við að flytja þessi mál, þau koma eflaust upp á næsta þingi. Því er nauðsynlegt að öll samtök launafólks haldi sameiginlega vöku sinni gagn- vart þessum lögþvingunaráformum stjórnvalda um réttindi okkar og kjör. Eg minni á að fyrir um 40 árum þegar svipað stóð á, þá beitti Alþýðusam- bandið sér fyrir mjög víðtæku félagspólitísku samstarfi sem skilaði góðum ár- angri. Eg hef tekið eftir því að hin eindræga allsherjarsamstaða allrar verkalýðs- hreyfingarinnar nú, gegn þessum frumvörpum hefur leitt til þess að stjórnarand- staðan á Alþingi hefur talað þar einu máli, þ.e. okkar máli, og fyrir það þökkum við. Við getum þess vegna spurt okkur: Er nú aftur að renna upp slíkt tímabil að verkalýðshreyfingin í heild geti, eða eigi að beita sér sem frumkvæðisaðili fyrir svo víðtæku samstarfí sem þá? Öll þessi mál sem við stöndum frammi fyrir nú ber að með sama hætti. Það eru gerðar um þau samþykktir í einhverjum pólitískum stofnunum ríkisstjómar- flokkanna. Til sönnunar þessu má t.d. benda á yfirlýsingu félagsmálaráðherrans á fundi í málstofu BSRB um daginn, um frumvarpið um stéttarfélög og vinnu- deilur. Hann sagði: „Það var gerð um það samþykkt á flokksþingi Framsóknar- flokksins að þeim lögum skyldi breytt, og það var síðan tekið inn í stjómarsátt- málann“. „Þess vegna skal það gert,“ sagði hann. Þannig er ekki hugað að raun- vemlegri þörf fyrir þessar margvíslegu breytingar eða að þeim neikvæðu afleið- ingum sem þær kunna að hafa á samskipti aðila vinnumarkaðarins. Alþjóðastarf Góðir félagar, ég held því að það sé nauðsynlegt að þetta þing árétti enn and- stöðu verkalýðshreyfingarinnar við svona málatilbúnað og efni málsins með samþykkt af sinni hálfu sem afhent verði forsetum Alþingis. En það er víðar en á Alþingi sem verið er að fjalla um kjör okkar og réttindi. Við erum nú orðin, bæði með beinum og óbeinum hætti mikið háðari þeim fjöl- þjóðlegu samþykktum og reglugerðum sem samþykktar hafa verið um efna- hags-, velferðar- og vinnumarkaðsmál úti í Evrópu en áður var. Því er nauðsyn- legt að við gerum okkur gildandi í þeirri umræðu. A síðasta þingi okkar voru Evrópumálin eitt af stóru málunum. I ályktun þingsins var kveðið á um nauðsyn þess að samtökin efldu samstarf sitt bæði við norrænu og evrópsku verkalýðshreyfinguna eftir fremsta megni. Þátttaka okkar í norrænu samstarfi hefur þess vegna aukist og við höfum aukið þátttökuna í starfi Evrópusambands verkalýðsfélaga verulega. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.