Ský - 01.09.2005, Qupperneq 32

Ský - 01.09.2005, Qupperneq 32
-TÓnlÍSt____ Texti: Benedikt Jóhannesson Myndir: Geir Ólafsson Lifir í glæðimum Joe Cocker varð frægastur á Woodstock-hátíðinni fyrir 36 árum. Hann stundaði pípulagnir á yngri árum, en þó var hann með eigin hljómsveitfrá17áraaldri. Cocker hefur ekki orðiðfrægur fyrir eigin tón- smíðar heldur einbeitt sér að því að flytja lög annarra í eigin túlkun. Oft eru lögin orðin nær óþekkjan- leg þegarCocker hefursett þau ísinn búning. Hann segir sjálfurað Bítlarnir hafi hrifist aftúlkun hansá laginu With a little help from myfriends, en vart er hægt að hugsa sér ólíkari flutning en hjá honum og Ringo Starr á þessu lagi. í kvikmyndinni um Woodstock-hátíðina sá almenningur um heim allan þenn- an stirðbusalega söngvara í fyrsta sinn. Hreyfingarnar þóttu einkennilegar og hann var undarlega fett- ur. Sá saga komst á kreik að Cocker væri spastískur, en það er hann ekki utan sviðs. Gamanleikarinn John Belushi átti auðvelt með að gera grín að söngvaranum í Saturday Night Live sjónvarpsþáttunum, en Cocker segist sjálfur hafa haft gaman af ýktum tilburðum Belushis. Eftir Woodstock bjó Cocker til sitt eigið prógram með píanóleikaranum Leon Russel. Þeir fóru með stórum hóp hljóðfæraleikara um Bandaríkin og var afrakstur ferðarinnar gefinn út á hljómplötunni Mad Dogs and Englishman. Eftir þetta fór Cocker að verða óreglusamari og á sama tíma vék gamla góða rokkið fyrir innihaldslítilli diskó-tónlist. Engu að síður náði hann að komast á vinsældalista öðru hvoru, til dæmis með lögunum You are so beautiful og You can leave your hat on. Þegar hann kom í Laugardalshöllina um daginn var honum vel tekið af eldri kynslóðinni sem fjölmennti, en stærstur hluti tónleikagestavarásextugsaldri. Cocker olli mönnum ekki vonbrigðum, var afar fagmannlegur, með pottþétta hljómsveit og syrpu af vinsælum lögum. Að tónleikunum loknum gengu menn með bros á vör út úr höllinni. EEl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.