Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 20

Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 20
ÆVI OG FERILL: Fullt nafh: Svein Magnus 0en Carlsen. Fæddur í Túnsbergi í Suður-Noregi 30. nóvember 1990, sonur Henriks Carlsen og Sigrunar 0en. Þau eru bæði verkfræðingar. Fjölskyldan bjó utanlands þar til Magnus var átta ára. Hafa eftir það búið í Bærum, vestan Óslóar. 2000-2003 > Teflir á mörgum minni mótum, alls yfir 300 skákir sem gáfu stig hjá FIDE og varð alþjóðlegur meistari. 2004 > Magnús vekur athygli á alþjóðavettvangi í upphafi árs á skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi. Nær þar 13 ár gamall fyrsta áfanga að stórmeistaratitli. Raðar síðan inn áföngunum og er orðinn stórmeistari í lok apríl aðeins 13 ára, 4 mánaða og 27 daga gamall. Er þá yngsti stórmeistari heims og fjórði yngsti í sögunni til að verða stórmeistari. Var með í forkeppni heimsmeistaramótisns þetta ár, yngstur allra, og síðar á árinu Noregsmeistari í skák. 2005 > Varð tíundi í röðinni á áskorendumótum ársins og einn 16 sem kepptu um réttinn til að skora á heimsmeistarann. Féll úr keppni en var yngsti skákmaður sögunnar til að tefla í áskorendaeinvígum. 2006 > Telfdi á 12 alþjóðlegum mótum með góðum árangri. Varð aftur norskur meistari. 2009 > Komst í 4. sæti á heimslistanum. Vann Anand í fyrsta sinn á stórmóti. Varð í öðru sæti á minningarmóti um skákmeistarann Tal í Moskvu. 10 sterkustu skákmenn heims voru á mótinu. Var stigahæsti skákmaður heims við árslok með 2810 FIDE-stig. 2010 > Telfdi ekki mikið eða á aðeins 5 mótum. Hélt stöðu sinni sem stigahæsti skákmaðurinn. 2011 > Var á átta stórmótum og var í 1. til 3. sæti á þeim öllum. Jafnbesti árangur á stórmótum til þessa. 2012 >Náði2861 stigum og varð þannig stigahæsti skákmaður sögunnar. 2013 > Avann sér rétt til að skora á heimsmeistarann Anand. Árangurinn annars misjafn á stórmótum. Sigraði Anand í einvíginu um heimsmeistaratignina. Magnús vakti ungur alþjóölega athygli í skákheiminum. 2007 > Sigraði Vaselin Topalov, stigahæsta skámann heims þá á móti í Linares. Stærsti sigur Magnúsar til þessa. Náði á árinu meira en 2700 FIDE-stigum. 2008 > Tefldi á fjölmörgum mótum og komst í hóp 10 sterkustu skákmanna heims. Náði 5. sæti á lista FIDE. 20 SKÝ 6. tbl. 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.