Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 30

Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 30
VANN31ISLANDS- MEISTARATITIL Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson er án efa einn fremsti skíðakappi þjóðarinnar. Hann vann 31 íslandsmeistaratitil á ferlinum, var heims- meistari unglinga árið 1998 og þegar hann hætti í atvinnumennsku fyrir tveimur árum var hann kominn í röð 50 bestu skíðakappa í heiminum. í dag einbeitir Björgvin sér að rekstri tveggja fyrirtækja ertengjast skíðaíþróttinni. Mér finnst mesta afrekið vera þegar ég endaði í 24. og 25. sæti á heimsbikarmótum sem haldin voru í Zagreb í Króatíu árin 2009 og 2010. Það er annar besti árangur íslensks skíðamanns frá upphafi. TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR ann steig á skíði í fyrsta skipti úti í garði við heimili sitt á Dalvík þegar hann var þriggja ára. Fjallið á bak við bæinn, Böggvisstaðaíjall, blasti við. Hann fór síðan einu til tveimur árum síðar í íjallið í fyrsta skipti til að renna sér á skíðum. „Fjallið er í göngufæri frá bænum og þar var ég oft þegar skólinn var búinn á dag- inn. Bróðir minn var mikið á skíðum og Á fljúgancJi ferð íhreinu fjallalofti JJlíðarfjajl Akureyri www.hlidarfjall.is Sími: 462-2280 jj /hlidarfjall 30 SKÝ 6. tbl.2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.