Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 48

Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 48
KVIKMYN DASTJ ARN AN Chris Hemsworth er einn mesti hetjuleikarinn í Hollywood af yngri kynslóð leikara. Hann fetar í fótspor Schwarzeneggers og Stallones og tekur sig vel út í herklæðum, enda stæðilegur, 1,92 sentimetra hár. Vinsælastur er hann fyrir að túlka þrumuguðinn Þór í tveimur kvikmyndum en hefur einnig sýnt að hann hefur meira til að bera en líkamlegt atgervi. Hann sýndi góðan leik í Rush þar sem hann leikur kappaksturshetjuna James Hunt. TEXTI: HILMAR KARLSSON MYNDIR: ÝMSIR Ein vinsælasta kvikmyndin á þessu ári er Thor: The Dark World, sem er önnur kvikmyndin í röðinni um þrumuguðinn Þórsem við þekkjum úr Ásatrúnni. Sá Þór sem fyrst birtist í Thor var ólíkur Þór sem við þekkjum nema kannski helst líkamsbyggingin, enda Þór í myndinni byggð á teiknimyndasögum frá Marvel, en þaðfyrirtæki á heiðurinn af mörgum ofur- hetjum kvikmyndanna. Sá sem leikur Þór í myndunum er hinn stæðilegi Chris Hems- worth, ástralskur leikari sem er 1,92 senti- metrar á hæð, sem er óvenjulegt þegar kvikmyndastjörnur í Hollywood eiga í hlut. Þessi hæðarmunurséstvel þegar Hems- worth er í snertingu við mótleikkonu sína í Þórsmyndunum, Natalie Portman, sem er aðeins 1,60 sentimetrar á hæð. Islendingar fengu að kynnast Chris Hems- worth þegar hann kom til landsins í fyrra- sumar en hluti af Thor: The Dark World var kvikmynduð hér á landi. Spurður í viðtali 48 SKÝ 6. tbl. 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.