Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 34

Ský - 01.12.2013, Blaðsíða 34
Tímarnir eru breyttir - það er augljóst, nú fer Björgvin mikið með fjölskylduna í fjallið og leikur sér. skíðamanna í heimi. Ég hefði þurft meiri fjárhagslegan stuðning til þess að taka næsta skref en það fékkst ekki, sem var mjög sárt þar sem ég hafði aldrei staðið mig betur og var í 51. sæti í heiminum í svigi, sem var mín aðalgrein, en 7991 voru á þeim lista. Ég er hins vegar mjög þakklátur fyrir þann stuðning sem Skíðasamband Islands hefur veitt mér í gegnum árin og sömuleiðis Olympíu- samband íslands, íþróttasamband Islands og ekki síst mitt heimafélag, Skíðafélag Dalvíkur. Auk þess hef ég notið stuðnings fjölmargra fyrirtækja sem ég kann miklar þakkir fyrir. Þá er ljóst að án stuðnings foreldra minna hefði ég aldrei náð þeim árangri sem ég náði á ferlinum." SKEMMTILEGASTA VINNA í HEIMI Björgvin segir að sér fmnist skíðamennsk- an hafa verið skemmtilegasta vinna og íþrótt í heimi. „Þess vegna var erfitt að hætta. Eg kynntist svo mörgum og þekki allra þjóða fólk út um allan heim. Það var svo gaman að æfa við jafn frábærar aðstæður og gerast víða erlendis - mikill snjór og oftar en ekki fallegt veður, sól og blíða." Hann segir að hann hafi þó þurft að fórna ýmsu á þessum tíma. „Ég gat ekki verið eins mikið með fjölskyldunni og ég hefði viljað. Ég var mikið í burtu. Auk þess RENNDU ÞÉR NORÐUR Hótel Kea og Múlaberg, bistro & bar í hjarta Akureyrar taka vel á móti þér Verið velkomin! HÓTELKEA § 3 H Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | fax 460 2060 | kea@keahotels.is | www.keahotels.is 34 SKÝ 6. tbl. 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.