Ský - 01.12.2013, Page 34

Ský - 01.12.2013, Page 34
Tímarnir eru breyttir - það er augljóst, nú fer Björgvin mikið með fjölskylduna í fjallið og leikur sér. skíðamanna í heimi. Ég hefði þurft meiri fjárhagslegan stuðning til þess að taka næsta skref en það fékkst ekki, sem var mjög sárt þar sem ég hafði aldrei staðið mig betur og var í 51. sæti í heiminum í svigi, sem var mín aðalgrein, en 7991 voru á þeim lista. Ég er hins vegar mjög þakklátur fyrir þann stuðning sem Skíðasamband Islands hefur veitt mér í gegnum árin og sömuleiðis Olympíu- samband íslands, íþróttasamband Islands og ekki síst mitt heimafélag, Skíðafélag Dalvíkur. Auk þess hef ég notið stuðnings fjölmargra fyrirtækja sem ég kann miklar þakkir fyrir. Þá er ljóst að án stuðnings foreldra minna hefði ég aldrei náð þeim árangri sem ég náði á ferlinum." SKEMMTILEGASTA VINNA í HEIMI Björgvin segir að sér fmnist skíðamennsk- an hafa verið skemmtilegasta vinna og íþrótt í heimi. „Þess vegna var erfitt að hætta. Eg kynntist svo mörgum og þekki allra þjóða fólk út um allan heim. Það var svo gaman að æfa við jafn frábærar aðstæður og gerast víða erlendis - mikill snjór og oftar en ekki fallegt veður, sól og blíða." Hann segir að hann hafi þó þurft að fórna ýmsu á þessum tíma. „Ég gat ekki verið eins mikið með fjölskyldunni og ég hefði viljað. Ég var mikið í burtu. Auk þess RENNDU ÞÉR NORÐUR Hótel Kea og Múlaberg, bistro & bar í hjarta Akureyrar taka vel á móti þér Verið velkomin! HÓTELKEA § 3 H Hótel Kea | Hafnarstræti 87 - 89 | Sími 460 2000 | fax 460 2060 | kea@keahotels.is | www.keahotels.is 34 SKÝ 6. tbl. 2013

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.