Ský - 01.12.2013, Page 30

Ský - 01.12.2013, Page 30
VANN31ISLANDS- MEISTARATITIL Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson er án efa einn fremsti skíðakappi þjóðarinnar. Hann vann 31 íslandsmeistaratitil á ferlinum, var heims- meistari unglinga árið 1998 og þegar hann hætti í atvinnumennsku fyrir tveimur árum var hann kominn í röð 50 bestu skíðakappa í heiminum. í dag einbeitir Björgvin sér að rekstri tveggja fyrirtækja ertengjast skíðaíþróttinni. Mér finnst mesta afrekið vera þegar ég endaði í 24. og 25. sæti á heimsbikarmótum sem haldin voru í Zagreb í Króatíu árin 2009 og 2010. Það er annar besti árangur íslensks skíðamanns frá upphafi. TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR ann steig á skíði í fyrsta skipti úti í garði við heimili sitt á Dalvík þegar hann var þriggja ára. Fjallið á bak við bæinn, Böggvisstaðaíjall, blasti við. Hann fór síðan einu til tveimur árum síðar í íjallið í fyrsta skipti til að renna sér á skíðum. „Fjallið er í göngufæri frá bænum og þar var ég oft þegar skólinn var búinn á dag- inn. Bróðir minn var mikið á skíðum og Á fljúgancJi ferð íhreinu fjallalofti JJlíðarfjajl Akureyri www.hlidarfjall.is Sími: 462-2280 jj /hlidarfjall 30 SKÝ 6. tbl.2013

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.