Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 19

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 19
17 strengina og bundu þeim í grjótgarð. Síðar hvarf belgurinn. Var hann tekinn niður. Vopnuð íslenzk lögregla réðist um borð í pólskt skip og tók þaðan nokkrar reykviskar stúlkur. Tókst það þó ekki fyrr en eftir svift- ingar allmiklar og neyddist lögreglan til að taka skipið algerlega á sitt vald. Stúlkunum þótti súrt í broti að vera teknar frá sjógörp- unum og krúsum þeirra, en fjóra Pólverja fór lögreglan með í ,,Stein:nn“. Var þetta eitt mesta afrek íslenzku lögreglunnar á árin.u og eina hernaðaraðgerð íslendinga. Hitler lýsti hafnbanni á ísland.. Sögur gengu um, að Bandaríkin ætli sér að hernema island og menn fóru að hugsa í dollurum 1 staðinn fyrir í pundum. Kaup- sýslumenn fóru að hugsa um ný viðskipta- sambönd og matseljur og spekulantar fóru að athuga ódýrar fæðutegundir handa hinum ameríska her. En yfiriýsíng var gefin út um að þetta væri þvættingur. Vísitalan var 150.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.