Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 44

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 44
42 en útvarpsstjóri gat ekki komið honum út og tók því það ráð að loka fyrir útvarpiö. Sættir tókust. Aðalþulurinn fékk skipunar- bréf fyrir embættinu, en því hafði honum verið lofað áður. Eitrað spritt reyndist vera á mörgum bæj- um í Skaftafellssýslu og víðar, en undanfar- ið höfðu nokkrir menn dáið af því að drekka það á nokkrum stöðum á landinu. Vaxandi orörómur um ósamkomulag innan ríkisstjórnarinnar. 22. þ. m. baðst Hermann Jónasson lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Hafði Framsóknarflokkurinn lagt fram frumvarp um lausn dýrtíðarmálanna og meðal annars krafist þess að grunnkaup yrði lögfest og hækkun kaups samkvæmt dýrtíðarvísitölu bannað. Alþýðuflokkurinn neitaði að fylgja þessu. Sjálfstæðisflokksráðherrarnir höfðu fyrst lýst sig fylgjandi því, en síðar, snerist þeim hugur og tóku afstöðu á móti frum- varpinu. Ríkisstjóri neitaði að taka lausnar- beiðnina til greina fyr en séð yrðu úrslit máls- ins á alþingi. Ráðherrarnir héldu störfum áfram fyrst um sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.