Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 49

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 49
47 og náði fjársöfnunin hámarki í þessum mán- uði. Tók fólk mjög vel undir þetta. Án þess að' mæla gegn þessari starfsemi fanst mörgum sem jafn m kil nauðsyn væri á því aö hefja almenna fjársöfnun til þess að koma upp fæðingarstofnunum og sjúkrahúsum, sem mjög tilfinnanlegur skortur er á. Tundurduflin veröa æ hættulegri viö austur- og noröur strendur landsins. Þau springa í flæöarmálinu, brjóta rúöur í húsum og ýmsan húsbúnað. Fólk veröur aö flýja heimili sín sums staöar. íslendingar og Bretar reyndu aö eyöileggja þessa vágesti og varö mikiö ágengt. Ný útgáfa af Laxdælu vakti storm af mótmælum. Halldór Kiljan Laxness gaf bók- ina út. Var hún rituö meö nútíma stafsetn- ingu og nokkru slept úr henni. Alþ ngi sam- þykkti lög, er bönnuöu útgáfu á fornritum, nema meö sérstöku leyfi. Bartdaríkin yfirtóku fisksölusamning okkar við Breta. Nýir viöskiftasamningar voru geröir við stjórn Bandaríkjanna. Framvegis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.