Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 53

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 53
51 Almennt útboð var gert á tveggja mllljóna króna láni til síldarverksmið'ja ríkisins. Stóð lánsútboðið að eins einn dag og voru boðnar fram 20 milljónir. Hjálmar Björnsson viðskiftafulltrúi Banda- ríkjastjórnar kom hingaö. Hann skýrði blaða- mönnum svo frá, að Bandaríkin ætluðu að verja 20—25 milljónum dollara til fiskkaupa hér á landi. Stórkostleg loftvarnaræfing var höfð seint um kvöld. Var bærinn almyrkvaöur og í heila klukkustund grúfði yfir honum kol- svarta myrkur. Búnir voru til eldsvoðar og börðust slökkviáðin við þá. Loftvarnabyss- ur þrumuðu og leitarljós lýstu upp him.n- hvolfið. Stórbruni í Hafnarstræti 11. BjargaÖist fólk með naumindum og aðeins fyrir snar- ræöi tveggja lögregluþjóna. Prentarar, bókbindarar og járnsmiðir boð- uðu verkfall frá áramótum, ef samningar tækj- ust ekki. Fóru allar þessar iðngreinar fram á nokkrar kjarabætur, þar á meðal hækkan- ir á grunnkaupi.

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.