Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 53

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 53
51 Almennt útboð var gert á tveggja mllljóna króna láni til síldarverksmið'ja ríkisins. Stóð lánsútboðið að eins einn dag og voru boðnar fram 20 milljónir. Hjálmar Björnsson viðskiftafulltrúi Banda- ríkjastjórnar kom hingaö. Hann skýrði blaða- mönnum svo frá, að Bandaríkin ætluðu að verja 20—25 milljónum dollara til fiskkaupa hér á landi. Stórkostleg loftvarnaræfing var höfð seint um kvöld. Var bærinn almyrkvaöur og í heila klukkustund grúfði yfir honum kol- svarta myrkur. Búnir voru til eldsvoðar og börðust slökkviáðin við þá. Loftvarnabyss- ur þrumuðu og leitarljós lýstu upp him.n- hvolfið. Stórbruni í Hafnarstræti 11. BjargaÖist fólk með naumindum og aðeins fyrir snar- ræöi tveggja lögregluþjóna. Prentarar, bókbindarar og járnsmiðir boð- uðu verkfall frá áramótum, ef samningar tækj- ust ekki. Fóru allar þessar iðngreinar fram á nokkrar kjarabætur, þar á meðal hækkan- ir á grunnkaupi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.