Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 48

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 48
46 menningi ýmsar aðfarir einkennilegar og þá fyrst og fremst það, að stjórnin sagði af sér vegna þess að hún gat ekki komið sér sam- an um lausn brýnna nauðsynjamála, en hún ákvað að sitja áfram, eftir að hafa komið sér saman um að gera ekkert í þessum nauðsynjamálum. — En þetta eru líka ó- venjulegir tímar, sem við lifum á. Reykjavíkurbær bauð út teikningar að þriggja til fjögurra hæða húsum, sem hann hyggst að byggja. Þóttu þetta góð 'tíðindi. Kron tilkynnti að það ætlaöi að flytja inn tilbúin íbúðarhús frá Ameríku. Atburður varð í Hafnarfirði, sem vakti ugg og kvíða. í kaffihúsi kom til smávegis hnippinga milli íslendinga og amerískra hermanna með þeim afieiðingum að til árekstra kom út á götu á eftir. Lauk þeim með því að ungur sjómaöur varð fyrir byssu- skoti og beið hann bana af nokkrum dögum síðar. Amerísk hernaðarlögregla rannsakaói þetta mál ásamt íslenskri lögreglu. Sóknamefndir höfðu undanfarið starfað mjög aö fjársöfnunum til kirkjubygginga

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.