Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 24

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 24
22 háskóla. Stúdentar hans neituðu að ganga undir próf og skrifuðu skólastjóra hans bréf um það efni. Bændur sóttu unnvörpum í Bretavinnuna til Reykjavíkur og reyndu að fá reykvíska verkamenn til að sjá um bú sín á meðan. Kom bændum það mjög á óvart, er þeir kom- ust að raun um, að verkamenn vildu heldur Bretavinnuna. Umferð og athafnir við höfnina fóru stöð- ugt í vöxt. Horfði þar til hálfgeröra vand- ræða. Sagt var að Bretar vildu leggja járn- brautarlínur meðfram hafnarbakkanum, en ekkert varð úr því. Bannað var að baka kökur í brauðgerðar- húsunum og ennfremur hart brauð. Skortur á kornvörum sagður valda þessu. Brauðgerö- arhúsin þóttu illa svikin, enda hafði aðal- gróði þeirra verið fólginn í kökusölunni, en hermenn keyptu mikið af slíkri vöru og þótti slæmt að fá hana ekki. Húsmæður voru her- mönnunum sammála, þær gátu heldur ekki fengið kökur. Kaffiboðum fækkaði. Þýzkar flugvélar sáust yfir Miðfirði, þrjár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.