Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 24

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Side 24
22 háskóla. Stúdentar hans neituðu að ganga undir próf og skrifuðu skólastjóra hans bréf um það efni. Bændur sóttu unnvörpum í Bretavinnuna til Reykjavíkur og reyndu að fá reykvíska verkamenn til að sjá um bú sín á meðan. Kom bændum það mjög á óvart, er þeir kom- ust að raun um, að verkamenn vildu heldur Bretavinnuna. Umferð og athafnir við höfnina fóru stöð- ugt í vöxt. Horfði þar til hálfgeröra vand- ræða. Sagt var að Bretar vildu leggja járn- brautarlínur meðfram hafnarbakkanum, en ekkert varð úr því. Bannað var að baka kökur í brauðgerðar- húsunum og ennfremur hart brauð. Skortur á kornvörum sagður valda þessu. Brauðgerö- arhúsin þóttu illa svikin, enda hafði aðal- gróði þeirra verið fólginn í kökusölunni, en hermenn keyptu mikið af slíkri vöru og þótti slæmt að fá hana ekki. Húsmæður voru her- mönnunum sammála, þær gátu heldur ekki fengið kökur. Kaffiboðum fækkaði. Þýzkar flugvélar sáust yfir Miðfirði, þrjár

x

Árbók Hannesar á horninu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.