Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 9

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 9
FORSPJALL Undanfarin ár hef ég svo að segja daglega ski'ifaö pistla í Alþýöublaðið um daginn og veginn og mun að öllu forfallalausu gera það áfram. í þessum pistlum hef ég gert aö um- ræðuefni fjölda margt úr daglega lífinu og hefur tekist að gera almenning, sem les blað- ið, að þátttakendum í þessu starfi. Eg veit aö ýmsir hafa klippt þessa pistla úr blaðinu og límt þá inn í bók. Sýnir það, að fólki hef- ur þótt gaman að þeim. Eg hef nokkrum sinnum fengið áskorun um að gera útdrátt úr þessum pistlum og gefa þá út í smákveri. Mér hefur ekki þótt taka því, en í byrjun þessa árs var ég mjög hvattur til að skrifa pistla um ástandsárið 1941 og þessi smábók er afleiöingin af þess- ari áskorun. Eg hef tekiö þessa bók saman allt þetta ár, smátt og smátt. Af nógu hefur verið að taka, en flestu hefur orðið að sleppa. Það vakti fyrir mér að gefa sem bezta hug- mynd um ástand þessa merkilega árs, rekja ýmsa atburði, drepa á það, sem talaö hefur verið um, bæði í alvöru og gamni, draga upp myndir af fóikinu og hugðarefnum þess. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.