Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 71

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 71
69 upi. Hann sagði að ástandið væri sök okkar allra, .,mín og þín, en ég tel ekki að þaö komi að neinu gagni að taka á þessum mál- um með silkimjúkum glófa. Það verður að finnast stálkrumla innan undir. Prestarnir eru góðir, en þeir eru ekki einhlítir. Það er staðreynd að þeir ná ekki eyrum þjóðarinn- ar. Ekkert verður hægt að gera, nema þjóð- in leggist á eitt í þessum málum”. Drengur fær löðrung. Dag nokkurn í sept- ember kom drengur á reiðhjóli niður Banka- stræti. Allt í einu kemur amerískur hermað- ur og lendir fyrir reiðhjólinu. Drengurinn íell á götuna, en er hann var að standa upp svífur hermaðurinn að honum og slær hann utan undir. Ungur íslendingur, sem var Darna nærstaddur sá atburðinn og þótti aö- farimar ljótar. Rétti hann hermanninum iöðrung. í því kemur þarna ameríkskur lög- regluþjónn, greip hann í öxl hermannsins, en brosti til íslendingsins og sagði: „Thank you“. Fyrrihluta ársins voru gangstéttir í Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.